Sumarkaffihús í kirkjunni um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 31. júlí kl. 11:00
Þriðja sumarkaffihús sumarsins verður haldið á sunnudaginn. Þetta er hefðbundin guðsþjjónusta en boðið er upp á kaffi á meðan á guðsþjónustu stendgur og setið borð eins og á kaffihúsi. Litabækur og litir eru í boði fyrir börn og fullorðna. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar Lesa meira