Vetrarfrí

Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með
Lesa meira

Margt í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu

Engum ætti að leiðast í vetrarfríinu sem verður í grunnskólum borgarinnar dagana 18.-21. febrúar. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna án endurgjalds og frítt verður í sundlaugar á tilteknum tímum. Meðal þess sem verður
Lesa meira

Fjölskyldan saman í vetrarfrí

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í boði hjá frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanna 20. og 21. febrúar. Í vetrarfríinu bjóða frístundamiðstöðvarnar upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá með leikjum, kaffihúsi og tónlist.
Lesa meira