Spöngin

Guðsþjónustur sunnudagsins – KK syngur í Selmessu

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.
Lesa meira

Grafarvogur – hverfið mitt! – Ljósmyndasamkeppni fyrir alla Grafarvogsbúa

Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs. Keppnin er fyrir fólk á öllum aldri, það eina sem þú þarft er myndavél af einhverju tagi, hvort sem það er myndavél í símanum, í spjaldtölvunni eða myndavél upp á gamla mátann. Taktu mynd
Lesa meira

Færeyskur dansur í Spönginni 26.mars kl: 17.15-18.00

Morten Christian Holm segir frá færeyska þjóðdansinum og mikilvægi hans fyrir færeyska tungu og menningu. Dansinn skipar sérstakan sess í hugum og hjörtum Færeyinga og er lifandi hefð, dansaður af ungum sem öldnum, einkum í kringum Ólafsvöku 29. júní. Morten fær nokkra landa sína
Lesa meira

Rætur og flækjur – Borgarbókasafnið Spönginni 22.mars kl 17.00-19.00

Guðrún Gunnarsdóttir sýnir verk, unnin úr þráðum. Í þeim byggir hún á bakgrunni sínum í textíl og hönnun, en vefstólinn nýtir hún ekki lengur, heldur notar hún þráðinn beint, mótar hann í höndunum og gerir að skúlptúrum sem hún kallar þrívíddarteikngar. Þráðurinn er oftast vír,
Lesa meira

Jazz í hádeginu – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 10. mars kl. 13.15-14

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 10. mars kl. 13.15-14 Leifur Gunnarsson – kontrabassi Hjörtur Ingvi Jóhannsson – Píanó Magnús Trygvason Elíassen – Trommur Ókeypis aðgangur. Á næstu tónleikum Jazz í hádeginu verða tekin fyrir verk Leonard
Lesa meira

155 nýjar íbúðir í Spönginni

Það var sérstaklega gaman að taka þátt í skóflustungu í dag þegar við fulltrúar borgarinnar, verkalýðshreyfingin og félagsmenn í ASÍ og BSRB mættu til að hefja vinnu við byggingu leiguíbúða á viðráðanlegu verði í sannkölluðu skítaveðri upp í Spöng í Grafarvogi. Íbúðirnar á
Lesa meira

Frosttónar – gítarkynning laugardaginn 13. janúar Borgarbókasafninu Spönginni, kl. 14:30

Viltu læra á gítar? Þá er námskeiðið Frosttónar kjörið fyrir þig! Laugardaginn 13. janúar leika tveir nemendur Frosttóna, Hrafnkell Haraldsson og Petra María Ingvaldsdóttir, létta og hugljúfa gítartónlist allt frá miðöldum til dagsins í dag, á Borgarbókasafninu Spönginni, kl.
Lesa meira

Grannar okkar Grænlendingar | Bókmenntir -Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00

Jón Yngvi Jóhannsson segir frá grænlenskum bókmenntum Menningarhús Spönginni, mánudaginn 30. október kl. 17:15-18:00 Grænlenskar bókmenntir eiga sér ekki langa sögu þótt Grænlendingar eigi sér ríkulega hefð munnlegra frásagna, þjóðsagna og ævintýra. Á allra síðustu árum hafa á
Lesa meira

Grannar okkar Grænlendingar | Raxi segir frá

Ragnar Axelsson segir frá upplifunum sínum á Grænlandi Menningarhús Spönginni, mánudaginn 25. september kl. 17:15-18:00 Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur undanfarin þrjátíu ár helgað sig því verkefni að skrá líf og störf íbúa norðurslóða og þær breytingar sem orðið hafa á
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira