Sóknarnefnd

Hafdís og Klemmi koma í Grafarvogskirkju

Hafdís og Klemmi koma með leiksýningu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 27. september kl.11:00. Splunkuný og spennandi sýning, sem hentar öllum aldurshópum, um ævintýri Hafdísar og Klemma. Follow
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi á könnunni. Velkomin! Follow
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Pálmasunnudagur 29. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30.
Lesa meira

Munið að kjósa í Betri Reykjavík – skoðið hérna

Á undanförnum árum hafa fjölmargar góðar hugmyndir íbúa orðið að veruleika í Grafarvogi en framkvæmt hefur verið fyrir 125 milljónir króna í hverfinu, samkvæmt niðurstöðum kosninga frá 2012-2014.  Flestar hugmyndanna gagnast börnum og unglingum í hverfinu enda snúast verkefnin um
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

89% íbúa ánægðir með hverfið sitt

Ánægja íbúa Reykjavíkur með þjónustu borgarinnar og umhverfi var könnuð undir lok síðasta árs og liggja niðurstöður nú fyrir.  Annars vegar var gerð viðhorfskönnun á þjónustu sveitarfélagsins í heild og hins vegar þjónustu í hverfum borgarinnar. Íbúar benda helst á samgöngumál og
Lesa meira