Heimili og skóli gefur út veftímaritið Farsælir foreldrar. Þar birtast reglulega greinar um foreldrastarf, skólamál, netöryggi og fleira. Smelltu hérna til að lesa…… Follow Lesa meira
Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið. Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar Lesa meira
Með reglum um samkomubann mun skólahald raskast verulega (https://www.covid.is/flokkar/hvad-thydir-samkomubann). Upplýsingar fyrir börn og ungmenni (English below) Nýjustu upplýsingar um þróun mála, viðbúnað og ráðleggingar er ávallt að finna á vef embættis landlæknis: Lesa meira
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera ferðinni nema brýna nauðsyn Lesa meira
Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá Lesa meira
Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með Lesa meira
Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru afhent í 14. sinn 23. maí og fór athöfnin fram í Vættaskóla í Grafarvogi. Grunnskólarnir í borginni tilnefna nemendur til verðlaunanna og bárust að þessu sinni 32 tilnefningar um nemendur sem þykja hafa skarað fram fram úr í námi, Lesa meira
Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407 Lesa meira
Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o Lesa meira