Skemmtun

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Hverfalitir á Grafarvogsdaginn

Sem fyrr eru íbúar, félög og fyrirtæki hvött til að draga fána að húni á Grafarvogsdaginn og að skreyta hús sín og hýbýli í einkennislitum hvers hverfis. Þessir litir eru þeir sömu og undanfarin ár og er litaskipting hverfanna eftirfarandi: Borgarhverfi – blár Bryggjuhverfi
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Fjölnishlaupið – úrslit

Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi.  Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi [su_button
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Skema forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015

Grafarvogur er eitt af þeim hverfum sem verða með forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015 og er þetta í fyrsta skipti sem slík forritunarkennsla er færð inn í hverfið. Kennslan fer fram í Rimaskóla á mánudögum frá kl. 16 – 17.15 fyrir aldurinn 7-10
Lesa meira