Skemmtilegt

Nýtt alhliða íþróttahús verður reist við Egilshöll:

Eflir íþróttaiðkun í Grafarvogi       ·       Nýbyggingin rúmar tvo handbolta- og körfuboltavelli ·       Reykjavíkurborg leigir meirihluta tíma fyrir íþróttastarf Fjölnis og annarra félaga ·       Afreksíþróttabraut Borgarholtsskóla fær aðstöðu ·       Reginn og Fjölnir
Lesa meira

Barnamenningarhátíð – 150 viðburðir á sex dögum fyrir alla aldurshópa

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjöunda sinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 11 með mikilli gleðihátíð í Hörpu. Viðburðir Barnamenningarhátíðar standa í sex daga og fara fram í öllum hverfum borgarinnar. Hátíðin er ein sú umfangsmesta á vegum borgarinnar og undirstrikar
Lesa meira

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga hefst 25. apríl

Gleðilegt sumar kæru foreldrar! Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið,
Lesa meira

Í leiðinni | Gatan er greið; hjólaðu með!

Árni Davíðsson talar um samgönguhjólreiðar Menningarhús Spönginni, mánudaginn 24. apríl kl. 17:15-18:00 Aðstaða fyrir hjólandi vegfarendur fer sífellt batnandi í Reykjavík og þar er Grafarvogurinn engin undantekning. Nýlegar göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa stytta leiðina úr
Lesa meira

Helgihald Grafarvogskirkju yfir páskana

Að venju er mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði yfir páskahátíðina. Fermingarmessur verða á skírdag og annan í páskum og boðið er til máltíðar á skírdagskvöld. Á föstudaginn langa verður guðsþjónusta ásamt því að Passíusálmarnir verða lesnir síðdegis. Páskadagur hefst
Lesa meira

Sýning í Borgarbókasafninu í Spönginni út apríl 2017

Innsýn | myndlistarsýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Fimmtudaginn 2. mars kl. 17.00 Aðgangur ókeypis – allir velkomnir! Sýningin veitir innsýn í Gallerí Korpúlfsstaði enda eiga listamennirnir sem sýna það sameiginlegt að vera með vinnuaðstöðu og reka gallerí í
Lesa meira

ASÍ og BSRB fá lóðir í Reykjavík

Bjarg íbúðáfélag ASÍ og BSRB hafa fengið byggingarrétti úthlutað á þremur stöðu í Reykjavík. Er Bjargi íbúðafélagi ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Lóðirnar sem nú er úthlutað eru í Spönginni, Úlfarsárdal og
Lesa meira

Hjörtun slá fyrir betri Reykjavík:

Hugmyndum rignir inn í Hverfið mitt Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Reykjavík gengur vel og hafa nú þegar um 500 hugmyndir skilað sér á vefsvæðið hverfidmitt.is, en það er hluti af vefnum Betri Reykjavík.  Hugmyndasöfnun líkur eftir viku, föstudaginn 24.
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 24. mars 2017.  Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári. Skoða hugmyndir sem komnar eru        
Lesa meira