Skemmtilegt

Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Áheitasöfnun upp um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun  Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miðað við gang mála núna er ekki ólíklegt að það met verð
Lesa meira

Hvaða upplýsingar er hægt að finna á Borgarvefsjá?

Alls eru núna veittar upplýsingar um fjórtán efnisflokka sem heita:  Borgarskipting, Götur og stígar, Hús og lóðir, Lagnir, Lýðfræði og fasteignir, Menningarminjar, Myndefni, Mælipunktar, Náttúrufar, Saga og þróun, Íþróttir, Umferð, Þjónusta og Þungamiðjur búsetu. Í hverjum
Lesa meira

Fjölnir strákarnir fá Val í heimsókn í dag kl 14.00

Allir að mæta og styðja við strákan í baráttunni í Pepsi deildinni. Áfram Fjölnir.                         Follow
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni – Grafarvogsdagurinn 27.maí

Á Grafarvogsdeginum, laugardaginn 27. maí, ætlum við að efna til markaðar á Borgarbókasafninu í Spönginni. Áhugasömum býðst aðstaða til að stilla út söluvarningi, sem getur verið nánast hvað sem er: hannyrðir, myndlist, bakkelsi, útskurður, föndur, fótboltamyndir, nótur, blóm,
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 6.maí

Laugardaginn  6.maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum  og gestir geta hitt listafólkið og skoðað vinnustofur sínar. Fjölmargir listamenn eru með stofur á Korpúlfsstöðum: Anna Gunnlaugsdóttir Ásdís Þórarinsdóttir Auður Inga Invarsdóttir Beta Gagga – Elísabet Stefánsdóttir Dóra Árna
Lesa meira