Skák

VETRARLEYFISSKÁKMÓT  FJÖLNIS Í HLÖÐUNNI GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis heldur skákmót í Hlöðunni Gufunesbæ á vetrarleyfisdögum grunnskólannna. Mótið fer fram fimmtudaginn 23. febrúar frá kl. 13:30 – 15:30.  6 umferðir með tímamörkin 4.02.  Allir vetrarleyfisnemendur grunnskólanna velkomnir á ókeyp
Lesa meira

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með
Lesa meira

HLAÐAN FYLLTIST Í GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið
Lesa meira

Loksins, loksins skákæfing

LOKSINS, LOKSINS skákæfing Skákdeild Fjölnis boðar ykkur þann gleðiboðskap að skákæfingar á fimmtudögum hefjist að nýju næsta fimmtudag 19. nóv. í Rimaskóla kl. 16:30 – 18:00. Á æfingunni verður passað upp á að ekki verði fleiri en 25 þátttakendur í hverju rými. Salurinn
Lesa meira

Sælir foreldrar og skáksnillingar

Minni á skákæfingu Fjölnis á morgun, fimmtudaginn 1. okt .  kl. 16:30 – 18:00  Dagskrá :   Kl. 16.15  Húsið opnar – upphitun og allir hjálpast að við að raða upp töflunum Kl. 16.35  Skákmót í tveimur stofum – 3 umferðir Kl.
Lesa meira

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um skák i skólum

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um hvernig má innleiða skák i skóla með frábærum árangriSkákin er minn styrkleiki – Markviss skákþjálfun í RimaskólaSkák er ekki bara skemmtileg heldur hafa margar rannsóknir sýnt að skákin hefur margvísleg
Lesa meira

Skákbúðir skákdeildar Fjölnis í boði skákdeildarinnar og Reykjavíkurborgar

Sælir Skákforeldrar og skákmeistarakrakkar í Fjölni: Skákdeild Fjölnis hefur í nokkur skipti staðið fyrir skákbúðum yfir tvo daga og eina nótt úti á landsbyggðinni, Úlfljótsvatni, Vatnaskógi og í Vestmannaeyjum. Í öll skiptin hefur vel tekist til. Síðast var efnt
Lesa meira

Skákæfingar Fjölnis hefjast 10. september

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru vikulega og ókeypis fyrir alla áhugasama grunnskólakrakka í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Ætlast er til að
Lesa meira

Skákheimsókn í KORPU áður en skellt verður í lás

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í heimsókn og efndu til skákhátíðar meðal allra nemenda skólans.  Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar kynnti blómleg
Lesa meira

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita árið 2020

Það var mikil tilhlökkun í Rimaskóla í dag þegar fyrsta stóra skákmótið fór fram eftir að Covid herlegheitin riðu yfir heimsbyggðina. Íslandsmót barnaskólasveita (1-7. bekkur) fór þá fram en alls mættur 26 sveitir til leiks að þessu sinni. Krakkarnir komu til leiks fulli
Lesa meira