Safnaðarstarf

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Sól upprisunnar lýsi þér

Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæmt guðspjöllunum.Að sögn guðspjallamannsins… Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæ
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Rimaskólastúlkur stóðu sig vel í Stóru upplestrarkeppninni

Úrslitakeppni grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fór fram í gær. Bekkjarsysturnar Katrín Ósk Arnarsdóttir og Ingibjörg Ragna Pálmadóttir í 7. bekk Rimaskóla urðu hlutskarpastar lesara sem kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, en hún fór fram í
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

JólaVox – Jólatónleikar Vox Populi

Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í kirkjunni okkar, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn e
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Sunnudagurinn 19. apríl

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00 Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með honm.
Lesa meira

Pálmasunnudagur 29. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Ferming kl. 13.30.
Lesa meira

Reyk lagði frá potti í Laufrima

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði allan varann á og mætti með fjölmennt lið að Laufrima laust fyrir klukkan 16 í dag. Reyk lagði út um glugga en þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að reyknum olli pottur frá eldavél. Þetta verkefni gekk vel og fljótt fyrir sig og að
Lesa meira