Kirkjan

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 10. janúar

Grafarvogskirkja Frímúraramessa kl. 11 Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Jóhann Heiðar Jóhannsson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Frímúrarakórnum. Einsöngvari: Eiríkur Hreinn Helgason. Trompet: Kristján Hermannsson og Grímur Sigurðsson. Sellóleiku
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst á ný 12. janúar samkvæmt stundarskrá

Fermingarfræðslan hefst á ný aðra vikna í janúar eða 12., 13. og 14. janúar, samvkæmt stundarskrá. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti í alla tímana sem eftir eru því nú er stutt í fermingu. Í janúar verða þrjár messur með fermingarbörnum úr hverjum skóla þar sem
Lesa meira

Guðsþjónustur á jólum og um áramót 2015 – 2016

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Tónlistarflutningur frá kl. 17:30 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Gleðilega páska.

Eins og alþjóð veit heldur kirkjan páska til að fagna upprisu Jesú Krists frá dauðum. Þess vegna eru páskarnir gleði- og sigurhátíð í hugum kristinna manna og eru þeir raunar elsta hátíð kristninnar. Af þeim sökum kölluðu kirkjufeðurnir páskana Festum festorum eða há
Lesa meira