Íþróttir

Arnþór Freyr til Spánar

Körfuknattleiksmaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson, sem hefur leikið með Fjölni til þessa, hefur samið við spænska félagið Albacete um að spila með því á komandi keppnistímabili. Það er Karfan.is greinir frá þessu. Fyrr í sumar samdi Arnþór reyndar við Hauka um að leika með þeim í
Lesa meira

Körfuboltakynning hjá Fjölni

Frábært hja körfuknattleiksdeild Fjölni, góð mæting á kynninguna hjá þeim að Dalhúsum í gær og í dag. Follow
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira

Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu! 28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri! Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum: Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00 Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30 Foreldrafundur verður samhliða þar sem
Lesa meira

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Fjölnir vinnur Völsung 3-1

Grindavík heldur toppsætinu og Fjölnir og Haukar nældu í góð stig. Eftir leiki dagsins eru Grindvík, Haukar og Fjölnir búin að ná ágætu forskoti á Víking og Leikni í toppbaráttunni. BÍ/Bolungarvík getur fylgt þessum liðum eftir með sigri á morgun. Í fallbaráttunni er orðið nokkuð
Lesa meira

Fjölnir – Tindastóll gera jafntefli

Haukur Lárusson og Ragnar Leósson komu Fjölni í 2:0 gegn Tindastóli um miðjan fyrri hálfleik. Allt stefndi í sigur Grafarvogspilta en á lokamínútunum skoruðu Christopher Tsonis og Steven Beattie fyrir Sauðkrækinga og jöfnuðu metin í 2:2. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lok
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis

Myndir úr leik Fjölnis og Völsungs í 1.deild kvenna í knattspyrnu http://www.flickr.com/photos/fjolnissport/sets/72157635128674910/ Follow
Lesa meira