Helgihald

Pílagrímamessa á Nónholti sunnudaginn 16. júlí – Boðið upp á göngu og hlaup frá kirkjunni fyrir þau sem vilja

Hin árlega útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs, Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður haldin á Nónholti sunnudaginn 16. júlí kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir mun standa fyr
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí

Það verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Sjáumst í kirkjunni!
Lesa meira

Helgihald Grafarvogskirkju yfir páskana

Að venju er mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði yfir páskahátíðina. Fermingarmessur verða á skírdag og annan í páskum og boðið er til máltíðar á skírdagskvöld. Á föstudaginn langa verður guðsþjónusta ásamt því að Passíusálmarnir verða lesnir síðdegis. Páskadagur hefst
Lesa meira

Grafarvogskirkja — Pálmasunnudagur

Pálmasunnudag, 9. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira