Eins og safnaðarfólki er kunnugt heldur Grafarvogssöfnuður upp á 25 ára afmæli sóknarinnar á þessu ári en sóknin var stofnuð þann 5. júní l989. Nýlega ákvað sóknarnefndin að gefa út afmælisbók vegna þessara tímamóta þar sem saga sóknarinnar í þessi 25 á Lesa meira
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tók á móti Tindastóli á Fjölnisvelli við Dalhús á laugardag í A-riðli 1. deildarinnar og unnu okkar konur öruggan 5-0 sigur. Fjölnir fékk sannkallaða draumabyrjun en Íris skoraði á upphafsmínútu leiksins með fallegu skoti eftir hornspyrnu og Lesa meira
Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi Lesa meira
Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt Lesa meira
Þá er komið að sjöundu umferðinni í Pepsideild karla og kemur stórlið FH í heimsókn í voginn fagra. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu sex umferðirnar og sitja FH-ingar á toppi deildarinnar með 14 stig en við Fjölnismenn með 10 stig í 5. sæti. Gunnar Már spilar gegn sínum gömlu Lesa meira
Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn. Lesa meira
Það hefur víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum Lesa meira
Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun, mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt brautarmet var slegið og var það hinn tvítugi Ingvar Hjartarson sem sló metið, en hann varð fyrstur í mark á 32 mínútum sléttum í 10 k Lesa meira
Í kvöld (miðvikudag) spilar meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í ár í Egilshöllinni kl. 19.15. Ástæða þess að við spilum í Egilshöllinni eru aðgerðir á Fjölnisvelli og þurfti hann að fá hvíld í 2 vikur svo hann verði í topp standi það sem eftir lifir Lesa meira