Grafarvogur.

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Flottir jólatónleikar voru í Grafarvogskirkju í dag. Kór Grafarvogskirkju söng nokkur lög. Einnig tóku Vox Populi nokkur lög og síðan sungu kórarnir saman jóla og helgilög. Sérstakur gestur tónleikanna var Svavar Knútur sem söng nokkur lög og skellti sér síðan með kórunum í söng.
Lesa meira

Pizza 67 opnar á ný í dag að Langarima Grafarvogi

Pizza 67 opnar aftur að Langarima 21í Reykjavík í dag eftir áralanga fjarveru úr höfuðborginni. Fyrsti Pizza 67 staðurinn var opnaður fyrir 22 árum þann 17. september 1992 og hefur keðjan starfað óslitið síðan þá. Þegar mest gekk á voru starfræktir 26 staðir í sex löndum, síðustu
Lesa meira

Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks

Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. Á sumum stöðum þarf að moka frá sorpgeymslum og hálkuverja, á öðrum stöðum þarf að losa tunnur sem voru bundnar fastar vegna óveðurs. Mikið álag er á
Lesa meira

Jólatónleikar í Grafarvogskirkju laugardaginn 13.desember – opið öllum

Þetta eru jólatónleikar í Grafarvogskirkju þar sem kór Grafarvogskirkju og Vox Populi koma fram og syngja jóla- og helgilög. Sérstakur gestur er Svavar Knútur. Undirleikarar eru Kjartan Valdimarsson (píanó) og Gunnar Hrafnsson (kontrabassi). Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölnismenn stríddu Akureyringum í Coca Cola bikarnum

Eftir jafnan leik framan af þá náði lið Akureyrar að klára Fjölni nokkuð örugglega og lokatölur voru 24-31.  Leikurinn var þó eins og áður sagði jafn á öllum og ekki munaði nema einu marki í hálfleik. Heimamenn í Grafarvoginum mjög einbeitir í fyrri hálfleik og það var aldrei að
Lesa meira

Fjölmenni við opnun nýs Foldasafns í Spöng

Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn. Stefnt er að því að Foldasafn verði miðstöð
Lesa meira

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir.

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira