Grafarvogur.

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni

Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margi
Lesa meira

Áramót og nýár í Grafarvogskirkju

31. desember, gamlársdagur Grafarvogskirkja Aftansöngur kl. 18.00 Prestur: séra Vigfús Þór Árnason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Jóhann Friðgeir Valdimarsson Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2015, nýársdagur Grafarvogskirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Prestur: séra
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin þriðjudaginn 6. janúar 2015

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin þriðjudaginn 6.janúar 2015 Dagskrá 17.15     Kakó – og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög. 17:50     Blysför frá Hlöðunni. 18:00     Kveikt í brennu, skemmtun á sviði. 18:30  
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Grótta hafði betur gegn Fjölni

Fjölnir og Grótta léku í 1. deildinni í kvöld og þetta var baráttuleikur milli tveggja sterkra liða sem munu án efa bæði berjast í efstu sætunum í vetur. Fjölnis mennn hafa komið á óvart að mati sumra í vetur og voru yfir í kvöld í hálfleik 15-13. Grótta hafði þó betur í seinn
Lesa meira

Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið
Lesa meira

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman

Á jólaskemmtunum Rimaskóla var gleði og gaman Undantekningarlaust voru allir krakkar og kennarar Rimaskóla í hátíðarskapi og nutu atriða á jólaskemmtunum skólans, síðasta skóladaginn fyrir jólaleyfi. Nemendur 4. bekkjar fluttu helgileikinn, frásögnina frá Betlehem, og innlifun
Lesa meira

Sandur og salt fyrir íbúa

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í sínu nágrenni og heimkeyrslum. Margir nýta sér möguleika að sækja sand og verður því ekki hált á svellinu Salt og sandur
Lesa meira

Snjóhreinsun og hálkuvarnir

Þegar snjór fellur í Reykjavík eða hálka myndast er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu.  Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður  út eftir þörfum. Snjóvaktin Snjóvakt með skipulögðum bakvöktum er í Reykjavík frá því í nóvember til loka mars (frá 46.
Lesa meira

Elín Haraldsdóttir í Gallerí Korpúlfsstaðir

Ég verð með postulínið mitt. Fullt af nýjum vörum og jólalegu punteríi. Follow
Lesa meira