Grafarvogur.

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira

Gleðilegt sumar

Óskum öllum gleðilegs sumars, njótum dagsins. Vetur og sumar frusu saman og segir þjóðtrúin að það veiti á gott sumar samkvæmt þessu. Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl og er því alltaf á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Samkvæmt íslenskri þjóðtrú
Lesa meira

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 23. apríl n.k.

  Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 23. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl.
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskóla á æsispennandi Íslandsmóti grunnskólasveita

Nemendur Rimaskóla gefa ekkert eftir þegar Íslandsmót skáksveita eru annars vegar. Um helgina fór fram afar spennandi Íslandsmót grunnskóla, 1. – 10. bekkur. Snemma varð ljóst að keppni 30 skáksveita yrði afar jöfn og spennandi. Helstu keppinautar Rimaskóla fyrirfram
Lesa meira

Hagkaup opnar F&F í verslun sinni í Spönginni

Hagkaup opnar í dag glæsilega verslun F&F í Hagkup Spönginni. Frábært úrval af gæða fatnaði. Kíkið við.     Follow
Lesa meira

Fjölnismaður setti heimsmet í skriðsundi

Jón Margeir Sverrisson setti nýtt heimsmet í 200 metra skriðsundi í flokki S14 (þroskahamlaðir) á Opna Þýska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Berlín þessa dagana og lýkur um helgina. Jón Margeir tók heimsmetið af Ástralanum Daniel Fox og synti Jón Margeir á 1.56,94 mínútum.
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Sunnudagurinn 19. apríl

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Sjá fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00 Þóra Björg Sigurðardóttir hefur umsjón með honm.
Lesa meira