Grafarvogur.

Íslandsmeistarar grunnskóla í stúlknaflokki 2020

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar. Rimaskólastúlkur stóðu sig frábærlega á „heimavelli“ og unnu báða flokkana nokkuð örugglega. Í flokki 6. – 10. bekkja var háð einvígi á milli Rimaskóla og Salaskóla, fjórar
Lesa meira

Betri svefn – fræðslufundur

Gróska, forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30-21:00 í Hlöðunni við GufunesbæBetri svefnÍ þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og
Lesa meira

Fjöln­ir í undanúr­slit eft­ir óvænt­an sig­ur

Fjöln­ir tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um Geys­is­bik­ars karla í körfu­bolta með óvænt­um 106:100-sigri á Kefla­vík á heima­velli. Kefla­vík er í öðru sæti Dom­in­os-deild­ar­inn­ar með 22 stig en Fjöln­ir í neðsta sæti með aðeins tvö stig.  Fjöln­is­menn voru
Lesa meira

Þrettándagleði í Grafarvogi

Hin árlega þrettándagleði í Grafarvogi verður haldin mánudaginn 6. janúar 2020 frá kl.17.00 til 18.30. Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó, vöfflu og glowstick sala – Andlitsmálning fyrir börnin – Harmonikkuleikur 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttafólk ársins 2019.

Íþróttakona Fjölnis 2019 Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á
Lesa meira

Tapað fundið í Egilshöll Grafarvogi

Það voru tvær duglegar mömmur ( eiga mikið hrós skilið ) sem tóku sig til og flokkuðu aðeins til í tapað/fundið geymslunni í Egilshöll í gærkvöldi. Þær reyndu að hringja í þá sem voru með merkt föt og skó, en ekki tókst að hringja í alla sem áttu merkt föt,þau settum í svartan
Lesa meira

Hrósdagur í Rimaskóla

Föstudaginn 13. desember gerðum við okkur í Rimaskóla glaðan dag og hittumst allir nemendur og kennarar á sal. Í nemendahópi okkar eru margir nemendur sem leggja mikið á sig í sinni íþrótt, tómstundum, tónlist og í skóla. Við ákváðum að hrósa þessum nemendum sem hafa náð góðu
Lesa meira

Jólanámskeið handboltadeildar Fjölni

Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg
Lesa meira

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira

Örfá atkvæði geta skipt máli

Kosningu á www.hverfidmitt.is lýkur annað kvöld Líklegt að Reykvíkingar slái nýtt met í kosningaþátttöku Örfá atkvæði hafa oft skilið á milli verkefna sem koma til framkvæmda Allir Reykvíkingar 15 ára og eldri geta kosið Stjörnumerkt atkvæði fær tvöfalt vægi Íbúar hvattir til að
Lesa meira