Grafarvogur.

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

Fjölnir tryggði sér í kvöld bikarmeistaratitil í 2. flokki karla í knattspyrnu í úrslitaleik keppninnar á Kópavogsvelli. Strákarnir úr Fjölni mættu Breiðabliki og fóru með sigur af hólmi, 5-4, eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Að loknum venjulegum leiktíma var staða
Lesa meira

Hugað að trjágróðri sem hindrar för

Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú um borgina og skoða hvar trjágróður vex inn á stíga og götur. Gróður sem tilheyrir borginni er klipptur og eigendur garða þar sem trjágróður vex út fyrir lóðarmörk eru látnir vita. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að klippa þ
Lesa meira

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2015-16 – Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-16 fer fram dagana 24.-27. september nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 o
Lesa meira

Grunnskólamót Grafarvogs 2015

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum. Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði. Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel. Lið frá Rimaskóla spiluðu
Lesa meira

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2015

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu  8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 20. september kl. 14:30 – 15:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti Víking kl:16:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Herrakvöld Fjölnis

Herrakvöld Fjölnis sem nú er samvinnuverkefni knattspyrnu-, handbolta- og körfuboltardeildar verður haldið í íþróttasalnum í Dalhúsum föstudaginn 9 okt. næstkomandi. Sjá nánari upplýsingar á meðfylgjandi auglýsingu hérna Takið daginn frá skipuleggið flott forpartý og kaupið miða
Lesa meira

Vonast er eftir opnun ÁTVR verslunar í Spönginni í byrjun nóvember

Eins og áður hefur komið fram í fréttum ákvað Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, fyrr á þessu ári að opna að nýju áfengisverslun í Grafarvogi og var skrifað þess efnis undir samning við fasteignafélagið Reiti um leigu á húsnæði í Spönginni. Opnunin hefur tekið lengri tíma
Lesa meira