Fjölnir

Kæra Fjölnisfólk.

Í Grafarvogi fer fram mjög öflugt íþróttastarf svo eftir er tekið víða um land. Knattspyrnudeildin fer þar einna fremst á meðal. Mikil áhersla er lögð á að allt barna- og unglingastarf Fjölnis skili sér í frambærilegum ungmennum og því til staðfestingar má benda á þæ
Lesa meira

Skákbúðir skákdeildar Fjölnis í boði skákdeildarinnar og Reykjavíkurborgar

Sælir Skákforeldrar og skákmeistarakrakkar í Fjölni: Skákdeild Fjölnis hefur í nokkur skipti staðið fyrir skákbúðum yfir tvo daga og eina nótt úti á landsbyggðinni, Úlfljótsvatni, Vatnaskógi og í Vestmannaeyjum. Í öll skiptin hefur vel tekist til. Síðast var efnt
Lesa meira

Ný tilkynning vegna núverandi takmörkun á samkomum

14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er sem fyrr að hægja eins og unnt er á útbreiðslu
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka hjá Fjölni

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis.Knattspyrnudeildin hefur á síðustu misserum farið í gegnum ákveðnar skipulagsbreytingar með það fyrir augum að freista þess að ná ennþá meiri sérhæfingu og fókus í þegar öflugt yngri
Lesa meira

Fjölnir áfram í Mjólkurbikar 2020

Fjölnir sigraði Selfoss rétt í þessu í Dalhúsum, leikurinn endaði 3-2. Myndir frá leiknum má sjá hérna…… Follow
Lesa meira

Bankastjórinn í Vængi!

Garðar B. Sigurjónsson hefur náð samkomulagi við Vængi Júpíters um að spila með liðinu á komandi tímabili í Grill 66 deildinni. Þessi frábæri línumaður hefur gríðarlega mikla reynslu úr Olís deildinni og hefur á sínum meistarflokksferli leikið um 230 leiki og skorað í þeim 69
Lesa meira

Áfram lestur!

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið. Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis
Lesa meira

Viðhorfskönnun KND 2020

„Knattspyrnudeild Fjölnis er að fara í stefnumótunarvinnu á næstu misserum. Mikilvægur hluti af þeirri vinnu er viðhorfskönnun okkar félagsmanna. Það er mikilvægt að sem flestir svari svo að könnunin verði sem marktækust og svo það sé hægt að styðjast í meira mæli
Lesa meira

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang.

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang. Styrktu Fjölni og fáðu fullan aðgang að allri umfjöllun Stöð 2 Sport um íslenskar íþróttir!  Smellið hér og veljið Fjölni sem aðildarfélag: http://stod2.is/vinnumsaman Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuði og er
Lesa meira