Fjölnir

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Mjög mikilvægt að greiða æfingagjöldin sem fyrst !

Góðan daginn,   Það er mjög mikilvægt að allir breggðist skjótt við og greiði æfingagjöld hjá félaginu sem fyrst. Hér fyrir neðan eru raktir nokkrir mikilvægir punktar um æfingagjöldin. Miða skal við að æfingagjöld séu greidd  í upphafi tímabils eða fyrir 20. janúar 2015.
Lesa meira

Hart barist um Íslandsmeistaratitil barna í skák í Rimaskóla

Óskar Víkingur Davíðsson í Ölduselsskóla varð í dag Íslandsmeistari barna (10 ára og yngri) eftir æsispennandi keppni sem fram fór í Rimaskóla. Óskar, Joshua Davíðsson Rimaskóla og Róbert Luu Álfhólsskóla komu allir jafnir í mark með 8 vinninga í 9 skákum. Grípa þurfti því til
Lesa meira

Opin æfing með meistaraflokkunum á laugardaginn 10 janúar í knattspyrnu

Á laugardaginn næsta, 10 janúar, verða opnar æfingar fyrir stelpur og stráka sem æfa í 8 – 7 – 6 og 5 flokki með leikmönnum úr meistaraflokki karla og kvenna.  Meistaraflokks leikmennirnir munu stjórna stöðvum sem verða um allan völl ásamt þjálfurum Fjölnis.  Við
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni

Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margi
Lesa meira

Frístundakortið verður 35 þúsund krónur á barn árið 2015

Nýtt tímabil Frístundakortsins á vegum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar hefst 1. janúar. Frístundakortið tryggir hverju barni og unglingi í Reykjavík á aldrinum 6 til 18 ára styrk að upphæð 35 þúsund krónur til ráðstöfunar á árinu 2015. Frístundakortið hækkar úr
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira