desember 13, 2013

Fjölnisfréttir – Seinni umferðin í fútsal á laugardag

Seinni umferðin í Fútsal fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ á morgun laugardag. Strákarnir unnu alla leikina sína í fyrri umferðinni gegn Stál-Úlfi, Víði Garði og Aftureldingu. Spilað verður við sömu liðin en stöðuna í riðlinum sem og leikjaniðurröðunina má sjá hér.
Lesa meira