Fjölnir fimleikar

Barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst 1.september

Nú fer allt að fara af stað aftur í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið hefst sunnudaginn 1.september. Í ár verður smá nýjung í barnastarfinu, en við ætlum að bjóða upp á listasmiðju fyrir börn á aldrinum 9-11 ára. Í listasmiðju er lögð áhersla á listræna tjáningu, þar má
Lesa meira

Innkoma af leik Fjölnis og Þróttar fer óskert til söfnunar Sigga Hallvarðs fyrir Ljósið

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ákveðið að öll innkoma af heimaleik Fjölnis gegn Þrótti í 1. deild karla fimmtudaginn 29. ágúst renni óskert til söfnunar Sigurðar Hallvarðssonar fyrir Ljósið, sem er stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinssjúklinga og aðstaðendur þeirra. Siggi
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis

Myndir úr leik Fjölnis og Völsungs í 1.deild kvenna í knattspyrnu http://www.flickr.com/photos/fjolnissport/sets/72157635128674910/ Follow
Lesa meira

Nýtt hjá Fjölni

Kæru foreldrar og iðkendur í Grafarvogi, Nú í haust mun Ungmennafélagið Fjölnir hleypa af stokkunum nýju og spennandi verkefni í samstarfi við grunnskóla Grafarvogs. Verkefnið ber heitið Íþróttaakademía Fjölnis og er skammstafað ÍAF. Verkefnið verður valfag innan unglingadeilda
Lesa meira

Dansskóli Reykjavíkur

Dansskóli Ragnars er nú Dansskóli Reykjavíkur og er með aðsetur að Bíldshöfða 18   Námskeið í boði á haustönn Börn 2-3 ára Foreldrar og börn – Dansskóli Reykjavíkur er frumkvöðull með þessa tíma og finnst okkur þetta vera spennandi kostur fyrir foreldra þar sem þeir dans
Lesa meira

Fjölnir – Völsungur 1.deild kvenna

Kvennalið Fjölnis mætir Völsungi í 1. deild kvenna á vellinum okkar í Dalhúsum 18.ágúst kl 14.00 . Núna mætum við og styðjum við stelpurnar. Follow
Lesa meira

Grunnskólar hefjast

Á næstu dögum hefja grunnskólarnir starf sitt. Hér má sjá skóladagatal grunnskóla Reykjavíkur.     Follow
Lesa meira

Elmar Örn Hjaltalín ráðinn yfirþjálfari hjá Fjölni

Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar.
Lesa meira

Frábær sigur á Leikni í loka leik fyrri umferðar

  ,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld. Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós. ,,Það hafa oft
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölni fyrir austan

Fjölnir vann fábæran útisigur á Selfyssingum í kvöld 1. deildinni á Selfossi, 1-2. Gestirnir í Fjölni komust í 2-0 á fyrsta hálftíma leiksins með mörkum þeirra Bergsveins Ólafssonar og Hauks Lárussonar. Selfyssingar efldust hinsvegar í hálfleik og skoraði Sindri Snær Magnússo
Lesa meira