Fimleikar

Frímúraramessa 6. janúar

Frímúraramessa verður í Grafarvogskirkju 6. janúar klukkan 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir song. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11:00. Dans, söngvar og sögur fylla stundina og umsjón hefur Pétur
Lesa meira

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Fimleikasýning hjá Fjölni i Egilshöll

Stór og flottur hópur pilta og stúlkna hjá Fjölni sýndi æfingarnar sínar. Flott sýning hjá flottum krökkum. Áfram Fjölnir   sjá myndir og video á Facebook síðunni okkar.        Follow
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Nú styttist í sumarfrí hjá öllu skólafólki,  eins og vant er verðum við með fjölbreytta sumardagskrá í sumar.  Í viðhengi eru kynningar á námskeiðunum sem eru í boði í sumar,  allar skráningar eru gerðar í skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/  nema námskeiðin sem
Lesa meira

Messur og sunnudagaskóli 28. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Umsjón hefur Aldís Rut Gísladóttir og undirleikari er Ásgeir Pál
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira