Börn

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira

Grenndarskógur Rimaskóla í Nónholti í Grafarvogi – Nemendur sviðsetja Hróa hött

Fréttatilkynning frá Rimaskóla Á morgun, fimmtudaginn 4. júní munu allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla taka þátt í leiksýningu sem sett verður á svið í hinum glæsilega grenndarskógi Rimaskóla sem er staðsettur í Nónholti innst í Grafarvogi. Eggert Kaaber leikari og kennari við
Lesa meira

Klettaborg fagnar 25 ára afmæli

Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogi fagnaði aldarfjórðungsafmæli í gær með útihátíð og grillveislu. Afmælishátíðin hófst strax fyrir hádegi í Klettaborg og stendur hún í allan dag. Foreldrafélagið býður börnum í hoppukastala enda veður til að njóta útivistar. Í hádeginu feng
Lesa meira

Fjölnisskákmenn unnu báða flokka á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Þátttakendur Fjölnis á Meistaramóti Skákskóla Íslands fóru mikinn og sigruðu í báðum flokkum á afarsterku Meistaramóti Skákskóla Íslands sem haldið var helgina 29. – 31. maí. Jafnaldrarnir og félagarnir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson unnu í flokki stigahærr
Lesa meira

Meira öryggi fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur

Borgarráð hefur samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gönguleiðir fyrir um 120 milljónir króna. Borgin hyggst auka öryggi gangandi og hjólandi á 65 stöðum í borginni. Myndin er tekin í Stjörnugróf og tengist ekki fréttinni. Um er að ræð
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Frumskógur Fjölnis 23.maí í Dalhúsum

Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar. Sýning 1 kl.10.30 Sýning 2 kl.13.00 Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira