Börn

Fimleikahúsið opnar í Egilshöll

Fimleikahúsið var opnað í dag við hátíðlega athöfn þar sem iðkenndur sýndu flott tilþrif á áhöldum og gólfi nýja hússins. Borgarstjórinn í Reykjavík flutti ávarp ásamt þeim Helga frá Reginn og Jón Karl frá Fölni. Halla Karí framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar setti athöfnina og
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira

Góður fundur um umferðaröryggi í Grafarvoginum

Opinn fundur um umferðamál var haldinn í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. október. Kynnt var skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðsins og umræður um umferðamál hverfisins með áherslu á öryggismál í framhaldi. Góð mæting var og tóku gestir þátt í umræðum eftir kynninguna með
Lesa meira

Opinn íbúafundur í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00

Opinn fundur um umferðamál verður haldinn í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikud. 21. okr ( nk. ) kl. 20.00. Kynnt verður skýrsla umferðaröryggishóps hverfisráðsins og umræður um umferðamál hverfisins með áherslu á öryggismál í framhaldi. Við hvetjum fólk að mæta á fundinn og endilega
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Stefaníu Steinsdóttur, guðfræðinema og messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason.
Lesa meira

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Guðsþjónusta 10.október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli Séra Arnar Ýrr Sigurðardóttir og Rósa Ingibjörg Tómasdóttir hafa umsjón. Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjusel kl.
Lesa meira

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Grunnskólamót Grafarvogs 2015

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum. Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði. Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel. Lið frá Rimaskóla spiluðu
Lesa meira