Börn

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. desember – Jólaball og óskasálmar jólanna

Fjórði sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11:00 – Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatréð. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Óskasálmar […]
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira

Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík

Þrjú félög voru dregin út með slembiúrtaki á fundi mannréttindaráðs 22. september 2015: Fjölnir, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Þróttur. Settur var á fót vinnuhópur til að sjá um úttektina og í honum áttu sæti starfsfólk frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, íþrótta- og
Lesa meira

Jólafótboltamót Fjölnis – 6.og 7.flokkur kvenna.

Jólafótboltamót Fjölnis 2016 var haldið, líkt og undanfarin ár, nú 10. desember í Egilshöllinni. Mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna. Voru um 550 hressar fótboltastelpur í jólafótboltastuði og eitthvað um 1000 foreldrum til að styðja við bakið á þeim. Spilaður var 5 manna bolti,
Lesa meira

Jólabingó – Borgarbókasafnið Spönginni kl: 14-15 í dag 10.des

Fátt kemur manni í meira jólaskap en bingó. Laugardaginn 10. desember ætlum við að hjálpa þér að komast í jólaskap með okkar víðfræga jólabingói. Spjaldið kostar ekkert og vinningarnir verða af fjölbreyttum toga. Allir sem bingóspjaldi geta valdið eru velkomnir.    
Lesa meira

4. desember, annar sunnud. í aðventu

Grafarvogskirkja Guðsþjónustua kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón hefur Matthías Guðmundsson. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Kirkjuselið í Spöng
Lesa meira

Börn ganga í skólann að hausti en hjóla að vori

Ferðavenjur borgarbúa hafa verið nokkuð stöðugar á liðnum árum. Ný könnun var gerð í október. Tvær spurningar eru spurðar árlega á vegum Reykjavíkurborgar „Með hvaða hætti fór barnið þitt/börnin þín í grunnskólann síðast þegar það/þau sóttu skóla?“ og „Með hvaða hætti ferðast þú
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja falleg
Lesa meira

U17 karla – Sjáðu framtíðarstjörnur Íslands og Þýskalands í Egilshöll

Ísland og Þýskaland mætast á fimmtudag og laugardag U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á laugardag er klukkan 16:00, báðir leikirnir fara fram í Egilshöll. Þýska liðið er
Lesa meira