Börn

Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup:

Fjórði flokkur kvenna fór í síðustu viku í æfinga- og keppnisferð til Spánar.  Stefnan var tekin á Salou þar sem alþjóðlegt mót stúlkna í knattspyrnu er haldið ár hvert, Barcelona girls cup.  Flogið var út þriðjudaginn 6. júní og náði hópurinn nokkrum æfingum fyrir mótið se
Lesa meira

Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar.

Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar máltíðar. Sumarámskeiðin eru fyrir börn fædd 2013-2016. Fjölgreinanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2014-2017, á því fá börnin að kynnast
Lesa meira

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun: Mörg verkefni eða margar lausnir?

Hvernig getum við einstaklingsmiðað færniþjálfun í raun, ef öll eru að vinna í sama verkefni? Þjálfarar þekkja vel hve mikilvægt það er að reyna að einstaklingsmiða þjálfunina til að ná sem bestum árangri. Þetta er í raun regla í þjálffræðinni, en þó vandi sem fylgir gerð hver
Lesa meira

Fjölmenningarverkefni Lyngheima

Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. mars voru tileinkaðar fjölmenningu leikskólans og unnið var með
Lesa meira

Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Öll söngelsk börn á aldrinum 6-15 ára eru hjartanlega velkomin í barna- og unglingakor Grafarvogskirkju! Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór Grafarvogskirkju (6. – 10.
Lesa meira

Viðhorfskönnun – strætófylgd Fjölnis

Endilega taka þátt í þessari könnun, smellið hér til að taka þátt….. Follow
Lesa meira

Barnaheill – Save the Children á Íslandi

Börn segja stopp Viðburður í tenglsum við átakið STÖÐVUM STRÍÐ GEGN BÖRNUM í tilefni af 100 ára afmæli Barnaheilla – Save the Children Hvenær? – Fimmtudaginn 16. maí 2019, kl. ?? (ákv. í samráði við skóla) Hvað? – Íslensk börn á aldrinum 6 til 15 ára taka þátt í viðburðinum ásamt
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira