Barnastarf

Fréttir frá Rimaskóla

Nemendum í 4. bekk Rimaskóla boðið í Hörpuna  Í tilefni af Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2014 var öllum 1400 nemendum fjórðu bekkja í borginni boðið að taka þátt í opnun hátíðarinnar í Hörpu. Allir nemendur í 4-ÁÝÓ, 4-KÞ og 4-SHB ásamt kennurum voru sóttir heim að dyrum í
Lesa meira

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira

Síðasta skákæfing vetrarins og Sumarskákmót í lokin

Sæl öll   Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30. Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar. Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri. Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira

Fjölnir skákdeild æfing

Minni á páskaæfingu Skákdeildar Fjölnis á morgun föstudag kl. 14.00 . Allir velkomnir af þeim sem hafa verið að æfa hjá okkur og öðrum sem hafa áhuga á að mæta og þiggja a.m.k. eitt lítið páskaegg.   Með kveðju   Helgi Árnason Follow
Lesa meira

2. bekkur með atriði á sal

        Nemendur í 2. bekk spiluðu fyrir gesti á sal í dag. Helga Vala spilaði á blokkflautu, Herdís Hörn, Freydís Klara og Eyrún Anna spiluðu á píanó. Bekkurinn kynnti síðan fyrir okkur sögupersónuna Línu Langsokk og sungu lagið um Línu. Allir nemendurn
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Tekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu. Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir.
Lesa meira

Jöfn keppni í Stóru upplestrarkeppninni

Arngrímur Broddi Einarsson í Kelduskóla fór með sigur af hólmi í Stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi, í öðru og þriðja sæti voru félagarnir úr Rimaskóla, Róbert Ingi Baldursson og Kári Jóhannesarson. Enda þótt Pisa kannanir sýni að um 23% stráka á Íslandi geti ekki lesið sér
Lesa meira