Barnastarf

Forvarnardagurinn haldinn í dag

Forvarnardagurinn er haldinn í dag, miðvikudaginn 1. október, í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnardagurinn er haldin
Lesa meira

Grunnskólamót KRR í Egilshöll

Dagana 29.september til 04.október fer fram grunnskólamót KRR í samstarfi við KSÍ. Mótið fer fram í Egilshöll Grafarvogi. hérna má sjá riðlana sem skólarnir okkar leika í.   Leikir # Leikdagur kl Leikur Völlur 1 þri. 30. sep. 14 19:20 Vættaskóli – Klébergsskól
Lesa meira

Haustæfingar knattspyrnudeildar byrja 6.októtber.

Kæru foreldrar/forráðamenn Æfingar yngri flokka hefjast mánudaginn 6.október samkvæmt æfingatöflu. Upphaflega áttu æfingar að hefjast 1.október en vegna Grunnskólamóts KRR sem fram fer í Egilshöll frá 29.september til 04.október þurfum við að að breyta áður auglýstum
Lesa meira

Tveir nýir þjálfarar ráðnir hjá knattspyrnudeild Fjölnis

Í gær var gengið frá ráðningu á tveimur nýjum þjálfurum hjá knattspyrnudeildinni fyrir næstkomandi tímabil. Dusan Ivkovic var ráðinn sem æfingaþjálfari hjá 4, 3 og 2 flokki karla og eins mun hann koma að séræfingum hjá deildinni.  Dusan hefur spilað með liðum í efstu deild
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Mikael Maron stóð sig best á fyrstu æfingu Fjölnis

Það voru 25 krakkar sem mættu á fyrstu skákæfingu Fjölnis á nýju skákári. Æfingarnar hafa nú verið færðar yfir á miðvikudaga kl. 17.00 – 18:30 og virðist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, þeir Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, mættu nýir
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira

Sjónarhóll 15 ára – Grænfáni

Þann 15. September fékk leikskólinn Sjónarhóll afhentan Grænfánann á 15 ára afmæli skólans. Mikil gleði  ríkti þann daginn með þann stóra áfanga sem unnið hefur verið að síðastliðin tvö ár. Haldin var veglega veisla með söng hljómsveit og afmælisköku. Við þökkum öllum s
Lesa meira

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla standa í strömgu – Þátttaka í tveimur Norðurlandamótum

Norðurlandamót barnaskólasveita 2014 var haldið á Hótel Selfossi helgina 12. – 14. september, viku eftir Norðulandamót grunnskólasveita. Þetta árið vann Rimaskóli sér þátttökurétt á báðum mótunum sem er fátíttt en gerðist einnig árið 2011. Skáksveit Rimaskóla á Selossi var
Lesa meira