Barnastarf

Að skálda (í) söguna | Ástin, drekinn og Auður djúpúðga – Borgarbókasafnið Spönginni kl 17.15 í dag 25.apríl

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur hefur sent frá sér sjö sögulegar skáldsögur sem gerast á fyrri öldum á Íslandi, Grænlandi og Bretlandseyjum. Tvær þær síðustu, Auður og Vígroði, segja frá ævi Auðar djúpúðgu og aðdraganda landnáms á Íslandi. „Þykjast menn varl
Lesa meira

Lausnaþing um málefni barna sem passa ekki í „kassann.“

Kæru foreldrar og skólafólk. Það hefur lengi verið vitað að þegar börn með einhvers konar sérstöðu passa ekki í „kassann“ á kerfið erfitt með takast á við það. Nýútkomin skýrsla ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga, annað og þriðja þjónustustig
Lesa meira

Skráning að hefjast í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira

Til foreldra barna og unglinga í Reykjavík – also in Engilsh and Polish

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira sem
Lesa meira

Gleðilegt sumar – Sumardagurinn fyrsti um alla borg.

Hátíðarhöld verða í öllum hverfum Reykjavíkur í tilefni af sumardeginum fyrsta. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, þ. á. m. skrúðgöngur, dans- og söngatriði, hoppukastala, andlitsmálun, dýrablessun og víkingaskylmingar. Ráðhúsið verður með fjölbreytta
Lesa meira

Barnamenningarhátíð brestur á 19. apríl með gleðihátíð í Hörpu

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti þriðjudaginn 19. apríl kl. 11 með gleðihátíð í Hörpu. Barnamenningarhátíð er ein stærsta hátíð sem haldin er á vegum Reykjavíkurborgar en í boði eru um 150 ókeypis viðburðir fyrir börn og unglinga dagana 19.-24. apríl.
Lesa meira

Gleðilega Barnamenningarhátíð 19.-24. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík verður sett í sjötta skipti á morgun 19. apríl með gleðihátíð í Eldborgarsal Hörpu. Hátíðin stendur til 24. apríl. Margbreytileikanum í íslensku samfélagi verður fagnað sérstaklega og hefur hljómsveitin Pollapönk samið lagið Litríkir sokkar og
Lesa meira

Hjálmurinn skiptir höfuð máli – 21. apríl n.k.

Kiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar “hjálmaveislu” sumardaginn fyrsta þann 21. apríl n.k. þar sem þeir færa   um 250   börnum í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf. Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl. 10 o
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Benjamín Pálsson, undirleikari Stefán Birkisson.   Selmessa sunnudaginn 17. apríl kl. 13 í Kirkjuselinu Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar,
Lesa meira

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira