Barnastarf

Kynning | Skákakademían Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15

Skákakademían á leik! Menningarhús Spönginni, laugardaginn 28. maí kl. 13-15 Viltu læra að tefla eða rifja upp gamlar hrókeringar? Skákakademía Reykjavíkur heimsækir Borgarbókasafnið Spönginni og kynnir starfsemi sína, kennir ungum sem öldnum mannganginn og leiðir gesti inn í
Lesa meira

Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira

Afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2016

Vikulegar skákæfingar Fjölnis á miðvikudögum hafa undantekningarlaust verið afar vel sóttar í vetur. Um 30 – 40 börn og unglingar hafa mætt á hverja einustu æfingu, bæði drengir og stúlkur. Á síðustu æfingu vetrarins voru krýndir afreks-og æfingameistarar vetrarins líkt og
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

Dropabingó fimmtudaginn 5.maí kl 14-16

Fimmtudaginn 5. maí verður haldið fjáröflunarbingó fyrir Dropann. Bingóið verður milli kl. 14 – 16. í sal hjá Íslenska Gámafélaginu í Gufunesi (Gamla áburðarverksmiðjan). Glæsilegir vinningar í boði og góð skemmtun þar sem verið er að styrkja gott málefni. Bingóspjaldið
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur og aðalfundur SAMFOK

Ágæti fulltrúi í fulltrúaráði SAMFOK Síðari fulltrúaráðsfundur SAMFOK verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18 í Norðlingaskóla. Á fyrri fulltrúaráðsfundinn okkar í haust mætti m.a. Helgi Grímsson, nýr sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs ásamt læsisráðgjafa og kynnti lestrarstefnu
Lesa meira

Skólahljómsveitir í Reykjavík – Innritun f. 2016-2017

Tekið er á móti nýjum umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 29. apríl næstkomandi. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík – rafraen.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 10. júní vegna skólaársins 2016-2017, en hægt er að skila inn umsóknum allt árið
Lesa meira