Barnastarf

ASÍ og BSRB fá lóðir í Reykjavík

Bjarg íbúðáfélag ASÍ og BSRB hafa fengið byggingarrétti úthlutað á þremur stöðu í Reykjavík. Er Bjargi íbúðafélagi ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Lóðirnar sem nú er úthlutað eru í Spönginni, Úlfarsárdal og
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. mars

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur við undirleik Hákonar Leifssonar. Selmessa kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og
Lesa meira

Makey makey og Scratch: Tveggja tíma námskeið – 4.mars kl 13.00-15.00

Boðið er upp á ókeypis tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Þar munu leiðbeinendur Kóder kynna smátölvuna Raspberry Pi, Scratch, sem er einfalt forritunarmál, og Makey Makey sem getur breytt alls kyns hlutum í stjórntæki fyrir tölvuna. Hægt er
Lesa meira

Margt í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu

Engum ætti að leiðast í vetrarfríinu sem verður í grunnskólum borgarinnar dagana 18.-21. febrúar. Frístundamiðstöðvar og menningarstofnanir bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna án endurgjalds og frítt verður í sundlaugar á tilteknum tímum. Meðal þess sem verður
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Sunnudagurinn 29. janúar

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Allir lesa – landsleikur í lestri að hefjast

Allir lesa – landsleikur í lestri fer fram árlega og gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt. Þriðji landsleikurinn verður haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar til konudagsins 19. febrúar 2017. Keppt er í liðum og /eða sem einstaklingur og mældur sá tími sem varið er í
Lesa meira

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla líkt og undanfarna tvo vetur fyrir börn fædd 2011 og síðar. Ester Alda þjálfari tekur vel á móti ykkur en hún hefur þjálfað körfubolta í 8 ár ásamt því að hafa unnið í leikskóla.  Miki
Lesa meira

Íþróttaskóli f. börn fædd 2014 – 2011

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri (2014 – 2011). Áhersla er lögð á skemmtilega leiki og þrautir við hæfi fyrir þennan aldurshóp. Íþróttaskólinn verður á laugardögum í Vættaskóla-Borgum sjá frekari upplýsingar í auglýsing
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira