Aðsent efni

Dagur læsis er í dag

Árið 1965 samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að gera 8. september að árlegum degi læsis til að vekja athygli á mikilvægi læsis og lestrarfærni um allan heim. Af því tilefni, og auðvitað vegna þess að nú er skólastarf vetrarins komið á fullt, vildi ég minna okkur foreldra á að gefa
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla hlaut silfurverðlaun á NM grunnskóla 2014 í skák

Skáksveit Rimaskóla endaði í 2. sæti á Norðrulandamóti grunnskóla sem haldið var í Stokkhólmi í . Svíþjóð helgina 5. – 7. september. Sveitin hlaut 14 vinninga af 20 mögulegum og háði harða baráttu við norsku og sænsku meistarana um Norðurlandameistaratitilinn. Skáksveitin
Lesa meira

Hillingar 22 x 40 cm – Dóra Kristín

Þessi mynd ásamt fleirum eftir Dóru er að finna í Gallerí Korpúlfsstöðum. Kíkið endilega við.   Follow
Lesa meira

Hver á að fá samgönguviðurkenningu?

Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt nú í haust í tengslum við samgönguvikuna sem haldin er 16. – 22. september ár hvert. Leitað er eftir umsóknum frá fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum sem stigið hafa mikilvæg skref í starfsemi sinni í átt til vistvænn
Lesa meira

Mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna – mætum og styðjum stelpurnar í baráttunni um sæti í Pepsí-deild Meistaraflokkur kvenna mætir Þrótti Reykjavík í umspili um sæti í Pepsí-deild kvenna á næstu leiktíð. Fyrri leikur liðanna verður á Valbjarnarvelli nú á laugardaginn kl.14.00 og
Lesa meira

Barna- og unglingastarf hefst 7. september

Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur. Sunnudagaskólarnir byggja á efni frá Fræðslusviði
Lesa meira

Góður árangur Kristins í Kína

Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru Kína. Kristinn synti síðustu greinina sína 200 metra baksund í sl. laugardag á tímanum 2:07.53 mínútum sem er rétt við hans besta tíma í greininni. Kristinn hóf keppni á
Lesa meira

Skilaboð til allra krakka sem eru að fara aftur í skóla

Ef þú sérð einhvern sem á erfitt með að eignast vini eða einhvern sem aðrir eru að stríða af því að hann eða hún á ekki vini, eða iPhone, eða er í flottum tískufötum. Endilega labbið til þeirra og heilsið eða bara brosið til þeirra á ganginum. Það veit enginn í hverju aðrir lenda
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – byrjið daginn hjá okkur.

Hvernig væri að byrja menningarröltið í dag hjá okkur á Korpúlfsstöðum og líta við í fallega galleríinu okkar? Opið í dag frá 12-16. Ásdís á vaktinni og hlakkar til að sjá ykkur sem flest. Follow
Lesa meira

Innkaupalistar fyrir skólana í Grafarvogi

Hér er hægt að nálgast innkaupalista fyrir skólaárið 2014-2015. Munið að nýta vel það sem þið eigið síðan í fyrra eins og pennaveski, tímaritabox, ókláraðar stílabækur og fleira.   [su_button
Lesa meira