Aðsent efni

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Ópal Sjávarfang sýnir á Matur og drykkkur 2014 Laugardalshöll

Ópal Sjávarfang verður með á stórsýningunni Matur og drykkur 2014 verður í Laugardalshöll 8. og 9. nóvember næstkomandi. Sýningin verður opin laugardag og sunnudag frá klukkan 10 – 18. Á sýningunni verður sérstakt sýningarsvæði fyrir mat og verður það mjög fjölbreytt með fjöld
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira

Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Foldasafn lokar vegna flutninga

Foldasafn verður lokað frá og með mánudeginum 17. nóvember vegna flutnings safnsins í Spöngina. Safnið opnar síðan í nýju húsnæði í Spönginni laugardaginn 6. desember kl. 14. Gestir safnsins þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af því efni sem tekið er að láni þessa daga fram að loku
Lesa meira

Sambíómót 2014 lauk í dag

Stórgott Sambíót 2014 lauk í dag sunnudag. Mótið er haldið af Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin og er þetta 16.árið sem þetta stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar er haldið. Þáttttakendur á mótinu eru stelpur og strákar fædd 2003 og síðar. Alla
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands 2014- Drengja og Telpnamót

Skákþing Íslands 2014 – drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri). Skákþing Íslands 2014 –   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                    Keppni á Skákþingi Íslands 2014 – 15 ára og yngri (fædd 1999 og síðar) og 13 ára og yngr
Lesa meira

Í síðustu viku kvöddum við sumarið.

Í síðustu viku kvöddum við sumarið og fögnuðum vetri með veglegri Veturnáttagleði í Gallerínu á Korpúlsfsstöðum . B oðið var upp á léttar veitingar, 15% afslátt af öllum vörum, söng, spáð í spil og fleira og fleira. Mikil stemning skapaðist í galleríinu þegar dregið var í
Lesa meira

Ólafur Páll verður spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis

Samkvæmt heimildum Vísis verður Ólafur Páll Snorrason kynntur sem spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis í Pepsí-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Fjölnis hefur boðað til fréttamanafundar í dag þar sem nýr spilandi aðstoðarþjálfari verður kynntur til sögunnar. Ólafur Páll hefur
Lesa meira