Aðsent efni

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Fjölnir tapar fyrir KR

Leikur KR og Fjölnis fór fram í gærkvöld og eins og margir reiknuðu með varð þetta hörkuleikur sem hefði getað dottið hvorn vegin sem var í leikslok. KR ingar voru engu að síður með frumkvæðið í þessum leik og með góðum varnarleik náðu þeir að halda Fjölnis mönnum 1-2 mörkum frá
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 30. nóvember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs. Aðventuhátíð kl. 20 Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókin
Lesa meira

Velkomin í Gallerí Korpúlfsstaða

Opið um helgina 12 – 16. Mikið úrval af myndlist og hönnun. Alveg tilvalið í jólapakkann. Þeir sem versla í Galleríinu geta sett nafn sitt í jólapott, sem dregið verður úr rétt fyrir jól. Vinningur verður auðvitað eitthvað fallegt úr Galleríinu. Endilega komið og tak
Lesa meira

Birta – Landssamtök bjóða upp á skreytingastund í Grafarvogskirkju 30. nóvember kl. 12 – 14

Ætlunin er að búa til kransa og/eða aðrar skreytingar á leiði barnanna okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur Svövu Rafnsdóttur garðyrkjufræðing sem vann í 18 ár hjá Blómaval og rekur nú fyrirtækið Blóm á leiði. Hún verður með ákveðin föndurverkefni fyrir börnin og einnig
Lesa meira

Fjölnir sigraði Þrótt í 1. deild handbolta karla

Í gærkvöld fór fram leikur Fjölnis og Þróttar í 1.deild karla í handknattleik í Dalhúsum, Grafarvogi. Fjölnir byrjaði leikinn örlítið betur, en jafnt var á með liðunum fyrstu 18 mínútur leiksins upp í 5-4. Þá skoraði Fjölnir 6 mörk á móti einu o og breytti stöðunni í 11-5. Staðan
Lesa meira

Er mjólk góð? – Samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum í gömlu hlöðunni

27. nóvember fer fram samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum. Þeir munu sýna verk sín í gömlu hlöðunni (sem nú fæst leigð undir viðburði) og í vinnustofum sínum. Það verður gælt við öll skilningarvit því meðfram því að bjóða upp á flotta list verða vínkynningar o
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira