Aðsent efni

Helgihald sunnudaginn 14. febrúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hefur Þóra Bjö
Lesa meira

Dagur tónlitarskólanna – opið hús hjá Tónskóla Hörpunnar

Opinn dagur í Tónskóla Hörpunnar, Spönginni, fyrir ofan Apótekið. Allir velkomnir, hljóðfærakynning, nemendur spila, opin kennsla og heitt á könnunni. Í tilefni Dags tónlistarskólanna verðum við með opið hús laugardaginn 13. febrúar milli kl. 13 og 16. Nemendur leika, kennsla
Lesa meira

Aron Sig seldur til Tromsö

Fjölnir hefur samþykkt að selja kantmanninn Aron Sigurðarson til Tromsö í Noregi. Aron er á leið til Noregs þar sem hann mun skrifa undir þriggja ára samning eftir læknisskoðun. „Kaupverðið er trúnaðarmál. Samhliða sölunni á Aron þá hafa félögin tvö gert með sér samkomulag um
Lesa meira

Ólga í Grafarvoginu vegna æfingaaðstöðu handbolta og körfubolta hjá Fjölni

Þetta er búið að sprengja utan af sér fyrir þó nokkru síðan og er staðan þannig að mikill hiti er í foreldrum og forráðamönnum þeirra sem stunda þessar íþróttir. Eins og mátti lesa í Morgunblaðinu í dag þá „Stefnir í uppreisn í Grafarvogi“ Hand­knatt­leiks- o
Lesa meira

Fjölbreytt og glæsileg öskudagshátíð í Rimaskóla

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla skörtuðu flestir grímu-og furðufatabúningum á öskudagshátíð skólans. Nemendur byrjuðu daginn með því að útbúa öskupoka með aðstoð kennara og starfsmanna. Í nestistíma mættu foreldrar með skúffukökur í hundruða tali. Forsvarsmenn MS voru
Lesa meira

Framsæknir grunnskólar fá viðurkenningu

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs vegna grunnskólastarfs voru afhent á árlegri fagstefnu grunnskólakennara í dag, Öskudagsráðstefnunni, þar sem 600 kennarar settust á rökstóla um nemendamiðað skólastarf. Hvatningarverðlaunin fengu þrír grunnskólar fyrir framsækið
Lesa meira

Dekkjakurl á gervigrasvöllum: Staða mála hjá Umhverfisstofnun

Umræða um dekkjakurl og mögulega skaðsemi þess hefur verið áberandi undanfarna mánuði. Notkun gúmmíkurls á þessum völlum hefur valdið nokkrum áhyggjum því það getur innihaldið ýmis hættuleg efni sem geta losnað út í umhverfið. Gúmmíið er ekki hættulegt ef snerting við það er í
Lesa meira

Bókasafnið í Spönginni – Prjónakaffi ǀ Handverksstund

Prjónakaffi í Spönginni Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 14 Prjónakaffi hefur nú göngu sína í Spönginni og verður haldið hálfsmánaðarlega. Við hittumst annan hvern fimmtudag kl. 14 og prjónum saman á notalegri stund. Rjúkandi heitt kaffi á könnunni og allir velkomnir me
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira

Betri hverfi 2015 – 74 verkefnum lokið

Reykvíkingar kusu 107 verkefni til framkvæmda í rafrænum íbúakosningum um Betri hverfi á síðasta ári. Nú er framkvæmdum við 74 þessara verkefna lokið. Umhverfis- og skipulagssvið hefur skilað yfirliti yfir stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru rafrænu íbúakosningunum Betri
Lesa meira