Aðsent efni

Málefni Grafarvogs á fundi borgarstjórnar 1.mars – Senda inn ábendingar

Málefni Grafarvogs verða til umræðu á fundi borgarstjórnar nk. þriðjudag, 1. marz, að ósk borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Ábendingar eru vel þegnar um einstök atriði, sem má bæta í þjónustu Reykjavíkurborgar í hverfinu. Einnig er gott að fá að vita um hluti sem borgin sinnir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 28. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hefur Matthías Pálsson. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjusel Selmessa kl. 13.00 Sér
Lesa meira

Heimsdagur barna – Borgarbókasafn Spönginni laugardag 27.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og skapandi listsmiðjum og njóta margskonar skemmtunar í anda Víkinga. Heimsdagur barna, sem er orðinn fastur liður í menningarlífi borgarinnar, hefur verið haldinn í Gerðubergi frá
Lesa meira

Tveir flottir strákar úr Fjölni í U17 karla – Ísak og Torfi í byrjunarliði í kvöld

U17 karla – Ísland mætir Skotlandi í kvöld – Byrjunarlið Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma U17 ára landslið karla leikur vináttulandsleik við Skotland í kvöld, þriðjudag. Leikurinn fer fram í Skotlandi en liðin mætast aftur á fimmtudagskvöldið. Byrjunarlið Íslands í
Lesa meira

Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi mánudagur 29. febrúar 2016, 17:30, Félagsheimili sjálfstæðismanna, Hverafold 3 á 2. hæð Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verður haldinn mánudaginn 29. febrúar kl. 17:30 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð. Aðalfundargestur:
Lesa meira

Vetrarfrí í grunnskólum 25. og 26. febrúar

Frístundamiðstöðvar borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu fyrir alla fjölskylduna, frítt verður í sundlaugar á tilgreindum tíma og menningarstofnanir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn, skemmtidagskrá og smiðjur. Í vetrarfríinu fá fullorðnir í fylgd með börnu
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 21. febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli kl.11.00 Umsjón hafa: Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Lesa meira

Lestur Passíusálmanna á leiðinni heim.

Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana. Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.   10.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að forvarnarverkefni?

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki til forvarnarverkefna úr Forvarnarsjóði Reykjavíkur. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einstökum hverfum eða almennt í borginni. Hverfisráð veita styrki til verkefna í hverfum, en velferðarráð til almennra
Lesa meira

Daniel Ivanovski aftur í Fjölni

Daniel Ivanovski, varnarmaðurinn öflugi, sem lék með Fjölnismönnum fyrri hluta síðasta tímabils hefur skrifað undir nyjan samning við félagið. Ivanovski mun því spila með Grafarvogsliðinu í Pepsi-deildinni sumar. Ivanovski var öflugur í vörn Fjölnis í byrjun móts í fyrra en han
Lesa meira