Aðsent efni

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00

Kveðjumessa séra Vigfúsar Þórs Árnasonar verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 14.00. Kór Grafarvogskirkju mun syngja ásamt Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/Stúlknakór Reykjavíkur. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margr
Lesa meira

Styrkur götulýsingar mældur

Mælingarbíll verður á ferðinni næstu sex nætur og ekur hann samtals 250 km leið um götur borgarinnar. Bíllinn fer á aðeins 10 km hraða og eru því vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og skilning ef hann verður á vegi þeirra. Gögnum verður safnað í öllum hverfum borgarinnar. Mældur
Lesa meira

Eldri borgarar fá Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52ja íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fundi sínum í gær.   Úhlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir verða
Lesa meira

Úrslitakeppnin í körfunni að hefjast

Undanúrslit í 1. deild karla í körfuknattleik eru að hefjast en fyrsta viðureign Fjölnismanna gegn ÍA verður í íþróttahúsinu í Dalhúsum annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars, klukkan 19.15. Í hinni viðureigninni eigast við Valur og Skallagrímur og er fyrstu leikur liðanna
Lesa meira

Sól upprisunnar lýsi þér

Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæmt guðspjöllunum.Að sögn guðspjallamannsins… Páskarnir miðla von. Von um eilíft líf. Jesús Kristur sigraði dauðann í upprisunni á páskadagsmorgni samkvæ
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Bæjarflöt 9-11/Gylfaflöt 15-17

Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga  að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Bæjarflöt 9-11/Gylfaflöt 15-17 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 10. febrúar 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 18.
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um skipulag Gufunessvæðisins í Grafarvogi. Hugmyndasamkeppnin er haldin í samstarfi við Félag Íslenskra Landslagsarkitekta. Markmiðið með henni er að kalla eftir hugmyndum að skipulagi o
Lesa meira

Hreinsun á hjólastígum er hafin

Byrjað er að hreinsa helstu hjólastíga í Reykjavík, en hægt var að byrja fyrr en áætlun sagði til um vegna góðrar tíðar. „Við hreinsum sandinn af helstu stofnstígunum hjólaleiða fyrst og er það von okkar að það náist fyrir páska,“ segir Björn Ingvarsson, deildarstj
Lesa meira

Flottir tónleikar í Reykjavík International School – Hamraskóla

Cappella bandið UNC-Chapel Hill Clef Hangers, tók nokkur lög í sal Reykjavík International School og Hamraskóla í morgun. Foreldrum var boðið að mæta,  enda einstakur viðburður hjá ótrúlega flottu bandi. Strákarnir koma frá Chapel Hill í Norður Carolinu í Bandaríkjunum þar se
Lesa meira