Aðsent efni

Frambjóðendur á fundi í Grafarvogi – Hlöðunni við Gufunesbæ – 23.10.2017 kl20.00

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Grafarvogi boða til fundar með oddvita og þingmö0nnum Reykjavíkurkjördæmis norður, mánudaginn 23. október kl. 20:00 í Hlöðunni, Gufunesi. Málefni Reykvíkinga verða í brennidepli, til máls taka: Guðlaugur Þór Þórðarson, oddv
Lesa meira

Leiksýning um Lúther í Grafarvogskirkju laugardaginn 14. október

Stoppleikhópurinn frumsýnir leikrit um Lúther í Grafarvogskirkju 14. október kl. 14:00. Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörðs og Stoppleikhópsins. Leikritið er ætlað fullorðnum og eldri börnum. Valgeir Skagfjörð leikstýrir verkinu og munu ásamt honum þau Eggert A.
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssöfnuði sunnudaginn 8. október

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir guðsþjónustuna mun séra Grétar flytja erindi sem ber titilinn: Jesú-jóga: Vegur Krists í ljósi annarra andlegr
Lesa meira

Dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum

Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 7. október kl.13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býður upp á fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni. Allir velkomnir í heimsókn á stórbýlið við
Lesa meira

Kveðja til borgarstjórnar úr Grafarvogi

Ég bý í Foldahverfinu í Grafarvogi. Í lok síðustu viku var okkur foreldrum leikskólabarna í hverfinu tilkynnt að vegna manneklu myndi hefjast skerðing á þjónustu við börnin (og foreldrana) á næstu dögum. Skerðingin felst í lokun deilda þannig að börnin geta ekki mætt í leikskóla
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 1. október

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Íbúafundur borgarstjóra í Grafarvogi

Borgarstjóri fór í kynningu sinni yfir þau mál sem eru á döfinni í Grafarvogi í þjónustu og uppbyggingu innan hverfisins, en þar kennir margra grasa.  Bryggjuhverfið er í hraðri uppbyggingu og mun stækka. Hann sýndi einnig nýjar myndir frá deiliskipulagsvinnu fyrir Ártúnshöfða
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. september

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Þórdís Sævarsdóttir syngur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:0
Lesa meira

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla. Kennsla hófst 15. september. Allar upplýsingar á http://www.schballett.is/ Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því elsti einkarekni listdansskóli landsins.  Markmið skólans er að veita
Lesa meira