Borgarráð – tillaga að úrbótum á Gufunesveginum
Á fundi borgarráðs í vikunni fluttum við sjálfstæðismenn tillögu um að ráðist verði í endurbætur á Gamla Gufunesveginum á kaflanum frá Stórhöfða að sjúkrahúsinu Vogi og hann settur á snjóruðningslista borgarinnar Lesa meira