Starfsemi í heilsugæslunni með eðlilegum hætti
Verkfalli lækna á heilsugæslum á höfuðborgarsvæðinu er lokið og snéru þeir aftur til vinnu í morgun. Læknar á þessu stöðum lögðu niður vinnu aðfaranótt sunnudagsins en starfsemi heilsugæsla er því komin í eðlilegt Lesa meira