febrúar 22, 2017

Innritun hafin í grunnskóla og frístundaheimili

Innritun barna fædd árið 2011 í grunnskóla og frístundaheimili er hafin á Rafrænni Reykjavík, en hún frestaðist fyrir viku vegna tækniörðugleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Foreldrum barna sem hefja grunnskólagöngu í haust er bent á að áður en sótt er um dvöl á
Lesa meira

Bergrún og Jón Margeir margfaldir Íslandsmeistarar

Íslandsmót fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll helgina 18. og 19. febrúar. Fjölnir átti 2 keppendur á mótinu þau Bergrúnu Ósk Aðalsteinsdóttur og Jón Margeir Sverrisson. Stóðu þau sig frábærlega og unnu flestar greinar sem þau kepptu í auk þess sem þau voru að
Lesa meira

Viðar Ari á reynslu hjá Brann

Viðar Ari Jónsson, sem lék einstaklega vel með Fjölni á síðasta tímabili, mun í næstu viku fara á reynslu til norska úrvalsdeildarliðsins Brann í Bergen. Viðar Ari hefur vakið verðskulduga athygli erlendra liða fyrir framgöngu sína með Grafarvogsliðinu og ennfremur með íslenska
Lesa meira