desember 20, 2016

Bojan Stefán kominn í raðir Fjölnis

Fjölnismenn eru farnir að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi keppnistímabil í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Bojan Stefán Ljubicic, sem er 24 ára gamall og leikur vanalegast á miðjunni, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Bojan hefur lengst af sínum
Lesa meira

Jólafrí í grunnskólum að hefjast

Jólafrí hefjast í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. desember. Síðustu dagana hafa verið jólakskemmtanir og jólaböll í flestum grunnskólum og börnin tekið þátt í hefðbundnum verkefnum á aðventunni eins og að skreyta stofuna sína, syngja jólasöngva og útbúa jólagjafir.
Lesa meira

40 krakkar á jólaskákæfingu Fjölnis

Síðasta æfing skákdeildarinnar á þessu ári var mjög fjölmenn og skemmtileg jólaskákæfing. Teflt var í þremur flokkum, eldri og yngri flokk auk stúlknaflokks. Í stúlknaflokki stóð sig best Kelduskólaskákdrottningin Rakel Björgvinsdóttir og í yngri flokk Jón Emil efnileg
Lesa meira

Ísak Atli og Torfi framlengja samningum

Ísak Atli Kristjánsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson hafa framlengt samningum sínum við Fjölni. Þeir félagar eiga báðir yfir 20 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og vænta  Fjölnismenn mikils af þeim á næstu árum. Þeir eru hér á myndinni með Árna Hermannssyni formanni
Lesa meira