Frístundaheimili

Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow
Lesa meira

Kaffihúsakvöld -Góðgerðaviku Gufunesbæjar 5.febrúar

Í vikunni 3.-7. febrúar verður Góðgerðavika Gufunesbæjar haldin. Vikuna skipuleggur Góðgerðaráð sem samanstendur af 10 unglingum úr öllum félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi, Allur ágóði vikunnar rennur til Hróa Hattar, Barnavinafélags. Tilgangur félagsins er að veita íslenskum...
Lesa meira

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR HEFST á sumar.fristund.is klukkan 10:00 miðvikudaginn 15.5.´19. Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk nú í vor gegn vægu gjaldi. Um er að ræða 45 mismunandi smiðjur sem standa yfir í hálfan eða...
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá.

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá. Frábær fjölskylduskemmtun! Klukkan 11.00 Skrúðganga frá Spöng að Rimaskóla Skátafélagið Hamar og Skólahljómsveit Grafarvogs leiða gönguna kl: 11.30-14.00 Fjölbreytt dagskrá í og við...
Lesa meira

Skráning hafin í sumarsmiðjurnar

Skráning er hafin í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvanna í Reykjavík fyrir 10-12 ára börn. Sumarsmiðjurnar standa yfir part úr degi, heilan dag eða í nokkra daga í senn á tímabilinu 12. júní – 14. júlí. Smiðjurnar eru margs konar og viðfangsefni tengjast m.a. sköpun, útivist...
Lesa meira

Innritun hafin í grunnskóla og frístundaheimili

Innritun barna fædd árið 2011 í grunnskóla og frístundaheimili er hafin á Rafrænni Reykjavík, en hún frestaðist fyrir viku vegna tækniörðugleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Foreldrum barna sem hefja grunnskólagöngu í haust er bent á að áður en sótt er um dvöl á...
Lesa meira

Jólafrí í grunnskólum að hefjast

Jólafrí hefjast í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. desember. Síðustu dagana hafa verið jólakskemmtanir og jólaböll í flestum grunnskólum og börnin tekið þátt í hefðbundnum verkefnum á aðventunni eins og að skreyta stofuna sína, syngja jólasöngva og útbúa jólagjafir....
Lesa meira

Ævintýraland

Einkenni okkar eru m.a. föndur/ íþróttir og hreyfing/ tölvur og ipad/ leikræn tjáning og listasmiðjur og svo alls konar klúbbar sem verða í boði í samstarfi við börnin sem fá að velja sér efni á lýðræðisfundum þeirra. Svo ætlum við að vera dugleg að fara í svona styttri ferð...
Lesa meira
12