Fjölnir áfram í bikarnum

Fjölnismenn unnu öruggan sigur á ÍA, 67-90, í 32-liða úrslitum Maltbikarsins í körfuknattleik á Akranesi í gær. Fjölnismenn voru mun sterkari allan tímann og náðu 17 stiga forskoti í fyrri hálfleik og sáu heimamenn aldrei til sólar eftir það. Colin Anthony var stigahæstur í liði
Lesa meira

Vefmyndavélar bæta vetrarþjónustu í borginni

Vefmyndavélar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar nota til að meta færð á götum borginnar eru nú aðgengilegar öllum á vefsíðunni  reykjavik.is/vefmyndavelar „Vefmyndavélarnar auðvelda okkur að meta færðina og taka ákvörðun um  hvenær við köllum út snjóruðningstæki og saltbíla,“
Lesa meira

Jafntefli í miklum baráttuleik í Breiðholtinu

Lið Fjölnis í meistaraflokki kvenna í handknattleik gerði jafntefli við ÍR, 34-34, í viðureign liðanna í Breiðholti í 1. deild um helgina . ÍR-ingar voru með tveggja marka forystu í hálfleik, 19-17. Byrjunin í síðari hálfleik var ekki góð og náði heimaliðið fimm marka forystu um
Lesa meira

Góður árangur á frjálsíþróttamóti í Krikanum

FH hélt sitt árlega frjálsíþróttamót Gaflarann um helgina í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika. Mótið var fyrir 10-14 ára og tókst mótahaldið mjög vel. Góð þátttaka var frá Fjölni á mótinu en 17 krakkar voru skráðir á mótið og voru nokkur þeirra að keppa á sínu fyrsta móti
Lesa meira

Þjálfarar frá Fjölni kenna á Austurlandi

Dagana 11 .og 12.nóvember munu þeir; Hallur Ásgeirsson, Arnar Páll Garðarsson, Unnar Jóhannsson og Þorlákur Árnason kenna á fótboltanámskeiði sem er haldið Í Fjarðarbyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Þar gefst krökkum í 7.-3.flokki drengja og stúlkna á Austurlandi tækifæri á að æfa
Lesa meira

Stórt fimleikamót haldið í Egilshöll

Um næstu helgi fer fram Haustmót 2 í 3., 2., 1. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið er haldið af fimleikadeild Fjölnis í Egilshöll í nýjum og glæsilegum sal félagsins. Að þessu sinni eru um 175 keppendur skráðir til leiks úr 9 félögum. Búast má við spennandi keppni í öllum flokkum
Lesa meira

Kosið á tveimur stöðum í Grafarvogi

Í alþingiskosningunum sem fara fram í dag verða alls 15 kjörstaðir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður. Kjörfundur hófst kl. 9.00 í morgun og honum verður slitið kl. 22.00. Kjörstaðir í Grafarvogi eru á tveimur stöður, annars vegar í Íþróttamiðstöðinni í Dalhúsum og
Lesa meira

Óskar Jakobsson nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis

Óskar Jakobsson er nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis. Helga Guðný Elíasdóttir hefur þjálfað hópinn frá áramótum, en hún hætti störfum í haust og hefur Ingvar Hjartarson séð tímabundið um hópinn. Byrjendanámskeið hófst í byrjun september og var góð þátttaka á því. Ingvar Hjartarson
Lesa meira

Ágúst skrifar undir nýjan þjálfarasamning við Fjölni

Ágúst Gylfason, sem þjálfað hefur meistaraflokk Fjölnis í knattspyrnu frá árinu 2012, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Undir stjórn Ágústs hefur Fjölnir verið að bæta sinn leik jafnt og þétt en á nýhafstöðnu keppnistímabili hafnaði Fjölnir í fjórða sæti
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

flokkur karla Fjölnis varð í gær bikarmeistari í knattspyrnu þegar að liðið lagði Keflavík/Njarðvík að velli úrslitaleik sem fram fór á Nettóvellinum í Keflavík. Fjölnir lenti undir fljótlega í leiknum en Djorde Pjanic jafnaði fyrir Fjölni á 37. mínútu. Ægir Karl Jónasson skoraði
Lesa meira