Fjölnir með fullt hús í handboltanum

Fjölnir tyllti sér í kvöld í efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar liðið lagði ÍR að velli, 27-25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hefur unnið alla leiki sína mótinu til þessa en þremur umferðum er lokið. Gestirnir úr Breiðholtinu voru með yfirhöndina fram af en
Lesa meira

Hjólum hampað í samgönguviku

Samgönguvika hófst í morgun með hjólaferð og tóku sveitarstjórar á höfuðborgarsvæðinu þátt í henni. Hjólað var úr Reykjavík upp í Mosfellsbæ þar sem ráðstefnan Hjólum til framtíðar er haldin. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Boðið er upp á ýmsa
Lesa meira

Jón Margeir kominn í úrslit í Ríó

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni, tryggði sér fyrr í dag sæti í úrslitum 200 metra baksunds í flokki S14 á Ólympíumótinu í Ríó. Jón Margeir, sem vann gullverðlaun í þessari grein á síðustu leikum í London fyrir fjórum árum, fór inn í úrslit sundsins í dag með fimmta
Lesa meira

Fjölnir í annað sætið eftir sigur í Fossvoginum

Fjölnir vann dýrmætan sigur á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Með sigrinum tylltu Fjölnismenn sér í annað sætið í Pepsídeildinni en 18. umferðin hófst í dag. Daninn Martin Lund kom Fjölni yfir í leiknum á 34. mínútu en aðeins tveimur mínútum síðar höfðu Víkingar jafnað metin o
Lesa meira

Víðtækar götulokanir vegna Tour of Reykjavík

Hjólreiðaviðburðurinn Tour of Reykjavik verður haldinn í fyrsta sinn sunnudaginn 11.september næstkomandi. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur í samvinnu við hjólreiðafélögin í Reykjavík sem hefur veg og vanda að skipulagningunni. Tour of Reykjavík býður upp á fjölbreytta
Lesa meira

Gunnar Már framlengir við Fjölni

Gunnar Már Guðmundsson, Herra Fjölnir eins og hann er oft kallaður, hefur framlengt samningi sínum við félagið um tvö ár.  Gunnar Már hefur verið einn af lykilmönnum Fjölnis í sumar eins og undanfarin ár. Hann er eins og gott rauðvín, batnar með aldrinum! Auk þess að spila með
Lesa meira

Fimleikaæfingar fyrir eldri borgara

Boðið verður upp á fimleikaæfingar fyrir eldri borgara á haustönn 2016. Boðið var upp á æfingar síðastliðið vor í samstarfi við Korpúlfa félag eldri borgarar í Grafarvogi, samstarfið og æfingarnar gengu vel og er mikil tilhlökun að halda áfram að byggja upp stóran hóp af
Lesa meira

Rafræn þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar

Rafræn þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar tekur til starfa innan tíðar. Rafræn þjónustumiðstöð á að hafa þann megintilgang að þróa og breyta framlínuþjónustu borgarinnar á þann veg að sjálfsafgreiðsla verði ávallt fyrsti valkostur borgarbúa þar sem því verður við komið. Rafrænn
Lesa meira

Byrjendanámskeið hlaupahóps Fjölnis að hefjast

Byrjendanámskeið hlaupahóps Fjölnis hefst í dag, mánudaginn 5. september við Grafarvogslaug kl 17:30. Þjálfarar verða Ingólfur Björn Sigurðsson og Ingvar Hjartarson.  Allir eru velkomnir, bæði algjörir byrjendur og einnig þeir sem eru komnir með einhvern grunn í hlaupum en vilja
Lesa meira

Fjölnir sótti stig til Ólafsvíkur

Fjölnir komst í annað sætið í Pepsídeild karla í knattspyrnu í kvöld þegar liðið gerði jafntefli, 2-2, við Víking frá Ólafsvík fyrir vestan. Heimamenn komust yfir snemma leiks og var Kenan Turudija þar að verki. Marcus  Solberg jafnaði fyrir Fjölni á 37. mínútu og var vel a
Lesa meira