Könnun á notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu

Nagladekkjum undir bifreiðum í Reykjavík hefur fjölgað verulega undanfarið. Það kemur fram í tveimur könnunum sem Reykjavíkurborg hefur látið gera. Eigendur tæplega 27% þeirra bíla sem eru á nagladekkjum gáfu upp ferðalög út á land og yfir fjallvegi að vetri til sem helstu ástæðu
Lesa meira

Leikfimi fyrir fólk á besta aldri

Korpuúlfar í samstarfi við fimleikadeild Fjölnis bjóða upp á leikfimi í fimleikasal Fjölnis í Egilshöll. Frír prufutími verður 24.janúar kl.10.30 og hvetjum við áhugasama til þess að mæta. Nánari upplýsingar um þetta verkefni og framhaldið í þeim efnum gefur Halla Karí í síma
Lesa meira

Bojan Stefán kominn í raðir Fjölnis

Fjölnismenn eru farnir að styrkja leikmannahópinn fyrir komandi keppnistímabil í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Bojan Stefán Ljubicic, sem er 24 ára gamall og leikur vanalegast á miðjunni, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Bojan hefur lengst af sínum
Lesa meira

Jólafrí í grunnskólum að hefjast

Jólafrí hefjast í grunnskólum borgarinnar miðvikudaginn 21. desember. Síðustu dagana hafa verið jólakskemmtanir og jólaböll í flestum grunnskólum og börnin tekið þátt í hefðbundnum verkefnum á aðventunni eins og að skreyta stofuna sína, syngja jólasöngva og útbúa jólagjafir.
Lesa meira

40 krakkar á jólaskákæfingu Fjölnis

Síðasta æfing skákdeildarinnar á þessu ári var mjög fjölmenn og skemmtileg jólaskákæfing. Teflt var í þremur flokkum, eldri og yngri flokk auk stúlknaflokks. Í stúlknaflokki stóð sig best Kelduskólaskákdrottningin Rakel Björgvinsdóttir og í yngri flokk Jón Emil efnileg
Lesa meira

Ísak Atli og Torfi framlengja samningum

Ísak Atli Kristjánsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson hafa framlengt samningum sínum við Fjölni. Þeir félagar eiga báðir yfir 20 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og vænta  Fjölnismenn mikils af þeim á næstu árum. Þeir eru hér á myndinni með Árna Hermannssyni formanni
Lesa meira

Hverfaráð óskar eftir að Hallsvegur verði framvegis nefndur Fjölnisbraut

Hverfaráð Grafarvogs hefur óskað eftir við umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar að skipt verði um nafn á götu í hverfinu þess efnis að Hallsvegur verði framvegis nefndur Fjölnisbraut. Áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina lagaði fram tillögu um þetta á fun
Lesa meira

Ekkert lát á sigurgöngu Fjölnismanna í handboltanum

Fjölnismenn unnu sinn 13. sigur í röð í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir lögðu ÍR-inga að velli í Breiðholti, 26-30. Í hálfleik var staðan, 14-16, fyrir Fjölni sem leikið hefur af miklum styrk í deildinni til þessa í vetur. Liðið hefur afgerandi forystu í
Lesa meira

Heitavatnslaust í Grafarvogi – Folda-, Hamra- og Húsahverfi mánudaginn 19. desember

Mánudaginn 19. desember, klukkan 08:00-19:00, verður heitavatnslaust í Folda-, Húsa- og Hamrahverfi í Grafarvogi. Gera á við stofnæð sem liggur inn í hverfið og gaf sig í nóvember. Þá var gerð bráðabirgðaviðgerð á æðinni en nú á að ganga tryggilega frá henni fyrir veturinn.
Lesa meira

Völlurinn í Grafarvogi eins og að sumarlagi

Veðurfarið í haust og í vetur hefur verið einstaklega hagstætt. Frost í jörðu hefur verið lítið sem ekkert og hlýindi eru þau mestu síðan mælingar hófust á fjórða tug síðustu aldar. Þessi einmuna veðurblíða hefur gert það að verkum að gróður hefur sum staðar verið að vakna ti
Lesa meira