Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í öllum hverfum

Sumardagurinn fyrsti, fimmtudagurinn 20. apríl, verður haldinn hátíðlegur í öllum hverfum borgarinnar með lúðrablæstri, skrúðgöngum og hoppukastölum. Dagskrá verður á vegum frístundamiðstöðva, skátafélaga og íþróttafélaga og Dr. Bæk verður á þeytingi um borgina að undirbúa hjólin
Lesa meira

Kvennalið Fjölnis tryggði sér sæti í efstu deild

Það var sigurhátíð í Dalhúsum um helgina þegar kvennalið Fjölnis í handknattleik tryggði sérsæti í úr­vals­deild kvenna í hand­knatt­leik með tveggja marka sigri á KA/Þ​ór 28:26. Fyr­ir leik­inn var KA/Þ​ór í topp­sæt­inu og dugði jafn­teflið til þess að kom­ast upp um deild
Lesa meira

Tökum nagladekkin úr umferð

Eigendur bifreiða á nöglum í Reykjavík huga að því að skipta um dekk eftir páskahátíðina.  Nagladekk slíta malbiki hundraðfalt hraðar en flestar aðrar tegundir dekkja, valda meiri hávaða og mengun í lofti. Þau eru ekki æskileg á götum borgarinnar enda vetrarþjónusta gatna góð.
Lesa meira

Aukin stoðþjónusta við fötluð ungmenni

Borgarráð hefur samþykkt að bæta við átta nýjum rýmum í vinnumiðaðri stoðþjónustu svo að ekki komi rof í þjónustukeðju fyrir fötluð ungmenni. Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum byggt upp öfluga þjónustukeðju fyrir börn og ungmenni meðal annars með tilkomu lengdrar viðveru
Lesa meira

Fullt út úr dyrum á páskaskákæfingu Fjölnis

Það var aldeilis líf í tuskunum á páskaskákæfingu Fjölnis sem um leið var keppni um tvö laus sæti á úrslitakeppni Barnablitz 2017. Barnablitzið er eftirsóknarverður hliðarviðburður á Reykjavík Open í Hörpunni og fer úrslitakeppnin fram sunnudaginn 23. apríl. Páskaskákæfingin stóð
Lesa meira

Vorhreinsun hafin af fullum krafti

Árleg vorhreinsun er hafin í borginni. Götusópur og þvottur fer fram á götum og göngu- og hjólastígum víða í borginni. Garðyrkjufólk borgarinnar nýtir nú góða veðrið til að hreinsa beð og klippa runna og gera klárt fyrir gróðursetningu sumarblóma. Starfsmenn borgarinnar er
Lesa meira

Liðsstyrkur frá Króatíu

Fjölnir samdi í gærkvöldi við Króatann Ivica Dzolan um að leika með liðinu í Pepsídeildinni í knattspyrnu í sumar. Dzolan hefur æft með Fjölni sem nú er í æfingaferð á Spáni. Dzolan er 29 ára miðvörður og lék síðast með NK Osijek í heimalandi sínu. Fjölnir er að leita a
Lesa meira

Fjölnir tapaði oddaleiknum

Fjölnismenn töpuðu oddaleiknum gegn Hamri í Dalhúsum um helgina og eru þar með úr leik í baráttunni um sæti í Dominos-deildinni í körfuknattleik á næsta tímabili. Fyrir leikinn var staðan í rimmu liðanna jöfn, 2-2, en gestirnir úr Hveragerði höfðu frumkvæðið lengstum og tryggð
Lesa meira

Fjölnir knúði fram oddaleik eftir tvíframlengdan leik í Hveragerði

  Fjölnir knúði fram oddaleik gegn Hamri í einvígi liðanna í úrslitakeppni um laust sæti í Dominos-deildinni í körfuknattleik á næsta tímabili. Liðin áttust við í fjórða leik liðanna í Hveragerði í gærkvöldi og fór svo að Fjölnir hafði betur í tvíframlengdum leik. Að loknum
Lesa meira

Arnór Ásgeirsson til starfa í handboltanum hjá Fjölni

Handknattleiksdeild Fjölnis og Arnór Ásgeirsson hafa undirritað samning þess eðlis að hann taki við sem framkvæmdastjóri/starfsmaður deildarinnar og sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Arnór er uppalinn Fjölnismaður, fyrst sem leikmaður og seinna sem þjálfari. Hann hefur þjálfað
Lesa meira