Frístundamiðstöðvarnar í efstu sætum í Stofnun ársins 2017

Frístundamiðstöðvarnar Tjörnin og Gufunesbær voru í tveimur efstu sætunum í könnuninni Stofnun ársins 2017-borg og bær.  Þrjár aðrar frístundamiðstöðvar voru í átta efstu sætunum. Val á Stofnun ársins og Fyrirtæki ársins er samvinnuverkefni SFR stéttarfélags, VR. og St.Rv. au
Lesa meira

Sumaræfingar í fimleikum

Iðkendum fimleikadeildar sem eru skráð í keppnishóp fyrir haustönn 2017 (fædd 2009 eða fyrr) stendur til boða að æfa fimleikaæfingar í sumar. Boðið verður upp á æfingar í áhalda- og hópfimleikum í júní og ágúst. Verðskrá miðast við fjölda æfingatíma og eru þeir mismunandi milli
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur Fjölnis í Pepsídeidinni í kvöld

Fyrsti heimaleikur Fjölnis í Pepsídeildinni í knattspyrnu verður í kvöld þegar liðið tekur á móti Breiðablik á Extravellinum og hefst leikur liðanna klukkan 19.15. Fjölnir sótti Eyjamenn heim í fyrstu umferð mótsins og lyktir leiksins urðu markalaust jafntefli. Blikar töpuðu hins
Lesa meira

Ný sérdeild fyrir einhverfa nemendur stofnuð í Hamraskóla

Skóla- og frístundaráð samþykkti á fundi sínum 3. maí að stofna nýja sérdeild fyrir einhverfa nemendur við Hamraskóla í Grafarvogi. Deildin verður fyrir allt að níu nemendur á yngsta og miðstigi grunnskóla og tekur til starfa næsta haust. Nemendur sem klára 7. bekk í
Lesa meira

Langirimi og götur þar í kring hreinsaðar á föstudag

Vorhreinsun fer fram í öllum hverfum þegar svæði koma skítug undan snjó. Húsagötur, stofnbrautir, tengi- og safngötur og gönguleiðir eru sópaðar.  Dreifibréf eru send til íbúa og merkingar settar upp áður en húsagötur eru sópaðar og þvegnar. Íbúar eru beðnir um að færa bíla sína
Lesa meira

Hreinsunardagur borgarbúa á laugardag

Starfsfólk umhverfis- og skipulagsviðs í Borgartúni hreinsuðu nærumhverfi sitt í morgun í góðu veðri í tilefni af evrópskri hreinsunarviku 2.-7. maí. Á laugardaginn er sérlegur hreinsunardagur borgarbúa. Starfsfólkið safnaðist saman á kaffistofum og tók sér poka og hanska í hönd
Lesa meira

Afreks-og æfingameistarar skákdeildar

Á hinu fjölmenna og glæsilega Sumarskákmóti Fjölnis á Barnamenningarhátíð var tilkynnt um hvaða skákmenn væru útnefndir afreksmeistari og æfingameistari skákdeildarinnar á skákæfingum vetrarins sem nú er lokið. Þetta er árlegur viðburður hjá skákdeildinni. Margir tilnefndir e
Lesa meira

Falur næsti þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik

Falur Harðarson verður næsti þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá Fjölni. Skrifað hefur verið undir samning þess efnis sem gildir til ársins 2019. Falur tekur við keflinu af Hjalta Þ Vilhjálmssyni sem hefur verið þjálfari meistaraflokks karla undanfarin ár. Það þarf
Lesa meira

Markalaust í Eyjum

Keppnin í Pepsídeild karla í knattspyrnu hófst í gær og sóttu þá Fjölnismenn lið ÍBV heim til Vestmannaeyja. Þegar upp var staðið var niðurstaðan markalaust jafntefli. Fjölnir nýtti sér ekki liðsmuninn því Eyjamenn léku einum manni færri lungann úr leiknum en Hafsteinn Briem var
Lesa meira

Húsagötur sópaðar og þvegnar

Reykjavíkurborg sér um hreinsun á götum og gönguleiðum. Megináherslan er hreinsun gatna og gönguleiða á vorin og fram á sumar. Hvenær eru götur og gönguleiðir hreinsaðar? Megináherslan í hreinsun gatna og gönguleiða er á vorin og fram á sumar. Einnig er farin yfirferð að hausti
Lesa meira